Heimaleikurinn etur kappi í New York Boði Logason skrifar 14. nóvember 2023 14:26 Smári Gunnarsson, Stephanie Thorpe, Logi Sigursveinsson og Freydís Bjarnadóttir á rauða dreglinum í New York. Aðsend Heimildarmynd Smára Gunnarssonar og Loga Sigurvinnssonar, Heimaleikurinn, var sýnd á stærstu heimildamyndahátíð Bandaríkjanna, DOC NYC, í New York um helgina. Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir. Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Myndin keppir um verðlaun sem besta alþjóðlega heimildamyndin á hátíðinni sem lýkur 16. nóvember. Leikstjórarnir Smári Gunnarsson og Logi Sigursveinsson sátu fyrir svörum eftir sýningu ásamt stjörnum myndarinnar Kára Viðarssyni og Freydísi Bjarnadóttur. Aðstandendur myndarinnar svara spurningum áhorfenda eftir frumsýninguna á hátíðinni.Aðsend Smári segir í samtali við Vísi að viðbrögðin á hátíðinni hafi verið framar vonum og áhorfendur hafi hlegið og grátið gleðitárum. Sýningin fór fram í fornfrægu kvikmyndahúsi, Village East by Angelika á Manhattan og rauða dreglinum var rúllað út fyrir aðstandendur myndarinnar. Heimaleikurinn hlaut fyrir skemmstu áhorfenda verðlaun á Nordisk Panorama en áður hafði hún unnið áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar. Heimaleikurinn fjallar um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns um að safna í lið heimamanna og spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem hann lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Heimaleikurinn hefur verið sýnd í rúman mánuð í kvikmyndahúsum á Íslandi og eru örfáar sýningar eftir.
Kvikmyndagerð á Íslandi Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17 Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47 Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30 Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Heimaleikurinn til New York Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. 20. október 2023 14:17
Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. 28. september 2023 16:47
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. 19. september 2023 14:30
Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15. ágúst 2023 11:00