Vonar að ekki þurfi að dreifa grindvískum börnum milli skóla Elísabet Inga Sigurðardóttir og Helena Rós Sturludóttir skrifa 13. nóvember 2023 11:04 Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri í Grunnskóla Grindavíkur vonar að börnin fái að halda hópinn. Vísir/Sigurjón Skólastjóri grunnskóla Grindavíkur segir enn unnið að útfærslu skólastarfs barna í Grindavík. Best væri að finna aðstöðu svo börnin geti haldið hópinn, frekar en að dreifa þeim á milli skóla. Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“ Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Almannavarnir hafa sagt mikilvægt að halda rútínu barna í Grindavík og er nú unnið að því að útfæra skólastarf á þessum óvissutímum. Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur segir að unnið sé að því að kortleggja hópinn enda sé hann á víð og dreif um landið. „Þetta er stór hópur, 555 nemendur eru skráðir í skólann í dag og rúmlega hundrað starfsmenn þannig þetta er snúið verkefni. En það eru allir boðnir og búnir,“ sagði Eysteinn Þór Kristinsson, skólastjóri. Hann segir að ef kostur er væri best að halda börnum í Grindavík sem mest saman. „Og reyna að finna þá aðstöðu fyrir árganga sem geta hist. Það er tilfinningin sem ég fæ, rannsóknir sýna að það er best að halda hópinn sem mest en auðvitað er það ekki hægt í öllum tilfellum. Þá koma inn þessir skólar sem geta tekið staka nemendur hjá okkur. Það eru nú þegar komnir nemendur í skjól og skólastjórnendur haft samband við mig og boðið aðstoð þannig leiðin verður blönduð. Það verður reynt að koma á einhverju fyrir stærri hóp en líka þar sem kostur er, að nemendur fari í skóla þar sem þeir dvelja með fjölskyldum sínum.“
Skóla - og menntamál Eldgos og jarðhræringar Grindavík Grunnskólar Tengdar fréttir Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Vaktin: „Þetta er ekki léttvæg ákvörðun“ Skjálftavirkni hélt áfram á Reykjanesskaga í nótt en var þó umtalsvert minni en var fyrir helgi. Talið er að eldgos gæti hafist hvenær sem er. 13. nóvember 2023 08:46