Fræðadagur skerðir þjónustu heilsugæslunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 10. nóvember 2023 10:48 Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan muni að sjálfsögðu fara eftir úrskurði heilbrigðisráðuneytins. Vísir Fræðadagur heilsugæslunnar fer fram í dag. Þar af leiðandi verður skert þjónusta hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, en öllum verkefnum sem hún telur brýn verður sinnt. Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. „Það er náttúrlega opið alls staðar. Öll bráðaþjónusta og önnur nauðsynleg þjónusta er veitt í dag,“ segir Sigríður sem bætir við „Við sinnum öllum sem er brátt, en við þurfum bara aðeins að velja í dag.“ Sigríður leggur til að fólk hringi í upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu áður en það mæti á heilsugæslustöð. Fréttastofa fékk ábendingu í morgun um fólk sem ætlaði sér á heilsugæsluna en var bent á að fara frekar læknavaktina klukkan fimm síðdegis. Aðspurð út í það segir Sigríður „Erindið hefur þá að öllum líkindum verið metið þannig að það þyrfti ekki að afgreiðast í dag. Fólk er líka velkomið á mánudaginn. Sigríður útskýrir að fræðadagurinn sé árlegur. Hún gerir ráð fyrir að nokkur hundruð manns frá heilsugæslum um allt land séu viðstödd á Nordicea í dag, þar sem dagurinn er haldinn þetta árið. „Við komum betur út eftir svona dag.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. „Það er náttúrlega opið alls staðar. Öll bráðaþjónusta og önnur nauðsynleg þjónusta er veitt í dag,“ segir Sigríður sem bætir við „Við sinnum öllum sem er brátt, en við þurfum bara aðeins að velja í dag.“ Sigríður leggur til að fólk hringi í upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu áður en það mæti á heilsugæslustöð. Fréttastofa fékk ábendingu í morgun um fólk sem ætlaði sér á heilsugæsluna en var bent á að fara frekar læknavaktina klukkan fimm síðdegis. Aðspurð út í það segir Sigríður „Erindið hefur þá að öllum líkindum verið metið þannig að það þyrfti ekki að afgreiðast í dag. Fólk er líka velkomið á mánudaginn. Sigríður útskýrir að fræðadagurinn sé árlegur. Hún gerir ráð fyrir að nokkur hundruð manns frá heilsugæslum um allt land séu viðstödd á Nordicea í dag, þar sem dagurinn er haldinn þetta árið. „Við komum betur út eftir svona dag.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira