Rússar gefa út handtökuskipun á hendur íslenskum ríkisborgara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 08:53 Lucy Shtein (lengst til vinstri) á blaðamannafundi í Portúgal. Við hlið hennar eru Alekhina og tvær aðrar liðskonur Pussy Riot. epa Yfirvöld í Rússlandi hafa gefið út handtökuskipun á hendur Liudmilu „Lucy“ Shtein, 27 ára meðlimi hljómsveitarinnar og aðgerðahópsins Pussy Riot. Samkvæmt ríkismiðlinum Tass er Shtein eftirlýst fyrir að hafa vísvitandi dreift fölskum upplýsingum um rússneska herinn. Lög sem banna borgurum að ræða herinn voru samþykkt í kjölfar innarásar Rússa í Úkraínu. Shtein og kærasta hennar Mariia Alekhina, kölluð Masha, flúðu Rússland í fyrra en Alekhina er einn af stofnmeðlimum Pussy Riot og var meðal þeirra sem voru handteknir þegar þeir trufluðu messu í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Alþingi veitti bæði Alekhinu og Shtein íslenskan ríkisborgararétt í fyrra. Samkvæmt áströlsku fréttastofunni ABC hefur ekki verið greint frá því hvaða ummæli Shtein er eftirlýst fyrir en ljóst þykir að hún geti ekki snúið aftur til Rússlands á meðan handtökuskipunin er í gildi. Bæði hún og Alekhina hafa áður sætt varðhaldi í Rússlandi. Shtein þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því að verða framseld frá Íslandi, þar sem Ísland framselur ekki eigin ríkisborgara. Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Andóf Pussy Riot Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Segir páfakjörið mikinn heiður og hlakkar til að hitta Leó Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira
Samkvæmt ríkismiðlinum Tass er Shtein eftirlýst fyrir að hafa vísvitandi dreift fölskum upplýsingum um rússneska herinn. Lög sem banna borgurum að ræða herinn voru samþykkt í kjölfar innarásar Rússa í Úkraínu. Shtein og kærasta hennar Mariia Alekhina, kölluð Masha, flúðu Rússland í fyrra en Alekhina er einn af stofnmeðlimum Pussy Riot og var meðal þeirra sem voru handteknir þegar þeir trufluðu messu í Kristskirkjunni í Moskvu árið 2012. Alþingi veitti bæði Alekhinu og Shtein íslenskan ríkisborgararétt í fyrra. Samkvæmt áströlsku fréttastofunni ABC hefur ekki verið greint frá því hvaða ummæli Shtein er eftirlýst fyrir en ljóst þykir að hún geti ekki snúið aftur til Rússlands á meðan handtökuskipunin er í gildi. Bæði hún og Alekhina hafa áður sætt varðhaldi í Rússlandi. Shtein þarf þó ekki að hafa áhyggjur af því að verða framseld frá Íslandi, þar sem Ísland framselur ekki eigin ríkisborgara.
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Andóf Pussy Riot Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Segir páfakjörið mikinn heiður og hlakkar til að hitta Leó Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Sjá meira