Hætta að dreifa fjölpósti á landsbyggðinni Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2023 08:22 Fjöldreifingu var hætt á suðvesturhorni landsins árið 2020. Vísir/Vilhelm Pósturinn mun alfarið hætta að dreifa fjölpósti um næstu áramót. Frá þessu greinir á vef Póstsins. Þar segir að fjöldreifingu hafi verið hætt á suðvesturhorni landsins árið 2020 en fjölpósti hafi hins vegar áfram verið dreift á landsbyggðinni, sér í lagi þar sem ekki hafi verið kostur á öðrum dreifingaraðila. Nú hafi hins vegar verið ákveðið að hætta þeirri dreifingu einnig. „Í gegnum tíðina hefur fjölpósti verið dreift með almennum bréfum en bréfapóstur hefur hins vegar dregist saman um 80% frá árinu 2010 svo samlegðaráhrifin eru ekki lengur til staðar. Þessi ákvörðun er einnig í takt við umhverfisstefnu Póstsins en við leitum stöðugt leiða til að draga úr sóun og losun koltvísýrings. Svo hefur þeim fækkað verulega sem senda fjölpóst, enda nýta margir sér rafræna miðla til þess að koma upplýsingum og efni á framfæri. Frá 1. janúar verður eftir sem áður hægt að senda markpóst, t.d. bæklinga og auglýsingaefni, sem almennt bréf en hann mun þá lúta skilmálum bréfa varðandi verðskrá, dreifingarplan og nafnamerkingu. Pósturinn mun verða viðskiptavinum innan handar og svara helstu spurningum sem kunna að vakna í tengslum við þessa þjónustubreytingu,“ segir á vef Póstsins. Pósturinn Byggðamál Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Sjá meira
Frá þessu greinir á vef Póstsins. Þar segir að fjöldreifingu hafi verið hætt á suðvesturhorni landsins árið 2020 en fjölpósti hafi hins vegar áfram verið dreift á landsbyggðinni, sér í lagi þar sem ekki hafi verið kostur á öðrum dreifingaraðila. Nú hafi hins vegar verið ákveðið að hætta þeirri dreifingu einnig. „Í gegnum tíðina hefur fjölpósti verið dreift með almennum bréfum en bréfapóstur hefur hins vegar dregist saman um 80% frá árinu 2010 svo samlegðaráhrifin eru ekki lengur til staðar. Þessi ákvörðun er einnig í takt við umhverfisstefnu Póstsins en við leitum stöðugt leiða til að draga úr sóun og losun koltvísýrings. Svo hefur þeim fækkað verulega sem senda fjölpóst, enda nýta margir sér rafræna miðla til þess að koma upplýsingum og efni á framfæri. Frá 1. janúar verður eftir sem áður hægt að senda markpóst, t.d. bæklinga og auglýsingaefni, sem almennt bréf en hann mun þá lúta skilmálum bréfa varðandi verðskrá, dreifingarplan og nafnamerkingu. Pósturinn mun verða viðskiptavinum innan handar og svara helstu spurningum sem kunna að vakna í tengslum við þessa þjónustubreytingu,“ segir á vef Póstsins.
Pósturinn Byggðamál Mest lesið Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Sjá meira