Binda vonir við fyrirbyggjandi notkun krabbameinslyfsins Anastrozole Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. nóvember 2023 08:27 Lyfið mun standa þeim konum til boða sem hafa gengið í gegnum breytingaskeiðið og eru metnar í miðlungs eða mikilli hættu á að fá brjóstakrabbamein. Getty Heilbrigðisyfirvöld á Englandi hafa heimilað notkun lyfsins Anastrozole í forvarnarskyni en lyfið hefur lengi verið notað sem meðferð við brjóstakrabbameini. Vonir standa til þess að notkun lyfsins meðal kvenna sem gengið hafa í gegnum breytingaskeiðið muni koma í veg fyrir um 2.000 krabbameinstilvik á ári og spara heilbrigðisþjónustunni um það bil 15 milljónir punda í meðferðarkostnað. Nýlegar prófanir hafa sýnt að lyfið getur helmingað fjölda þeirra kvenna sem greinist með brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf. Þess ber að geta að aðeins er um að ræða konur sem eru í miðlungs eða mikilli áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein. Þessi hópur er talinn telja um 289 þúsund einstaklinga á Englandi og ef ein af hverjum fjórum fer á lyfið er talið að það muni koma í veg fyrir um það bil 2.000 krabbameinstilvik. Allar konur sem hafa áhyggjur af því að fá brjóstakrabbamein munu nú geta haft samband við lækni, til að fá tilvísun til sérfræðings sem mun meta áhættu þeirra, meðal annars með tilliti til fjölskyldusögu. Einkaleyfið fyrir Anastrozole er útrunnið og því geta fleiri fyrirtæki framleitt það og dreift. Þetta gerir það að verkum að lyfið er tiltölulega ódýrt. Lyfið virkar með því að blokka ensímið aromatase til að draga úr framleiðslu estrógens. Hin fyrirbyggjandi meðferð felst í inntöku einnar töflu á dag, í fimm ár. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið á Englandi en yfir 47 þúsund greinast á ári hverju. Heilbrigðismál Krabbamein Lyf Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira
Vonir standa til þess að notkun lyfsins meðal kvenna sem gengið hafa í gegnum breytingaskeiðið muni koma í veg fyrir um 2.000 krabbameinstilvik á ári og spara heilbrigðisþjónustunni um það bil 15 milljónir punda í meðferðarkostnað. Nýlegar prófanir hafa sýnt að lyfið getur helmingað fjölda þeirra kvenna sem greinist með brjóstakrabbamein eftir tíðahvörf. Þess ber að geta að aðeins er um að ræða konur sem eru í miðlungs eða mikilli áhættu á að greinast með brjóstakrabbamein. Þessi hópur er talinn telja um 289 þúsund einstaklinga á Englandi og ef ein af hverjum fjórum fer á lyfið er talið að það muni koma í veg fyrir um það bil 2.000 krabbameinstilvik. Allar konur sem hafa áhyggjur af því að fá brjóstakrabbamein munu nú geta haft samband við lækni, til að fá tilvísun til sérfræðings sem mun meta áhættu þeirra, meðal annars með tilliti til fjölskyldusögu. Einkaleyfið fyrir Anastrozole er útrunnið og því geta fleiri fyrirtæki framleitt það og dreift. Þetta gerir það að verkum að lyfið er tiltölulega ódýrt. Lyfið virkar með því að blokka ensímið aromatase til að draga úr framleiðslu estrógens. Hin fyrirbyggjandi meðferð felst í inntöku einnar töflu á dag, í fimm ár. Brjóstakrabbamein er algengasta krabbameinið á Englandi en yfir 47 þúsund greinast á ári hverju.
Heilbrigðismál Krabbamein Lyf Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Fleiri fréttir Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís Sjá meira