Lofar foreldrum afturvirkum greiðslum Helena Rós Sturludóttir skrifar 4. nóvember 2023 23:00 Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri og formaður borgarráðs Reykjavíkur. Vísir/Ívar Fannar Niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem eru hjá dagforeldrum verða afturvirkar til dagsins sem tillögur þess efnis voru samþykktar, að sögn formanns borgarráðs Reykjavíkur. Hann segir foreldra ekki þurfa að líða fyrir seinagang borgarinnar Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar. Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar.
Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24
Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00