Kvika hagnast um tæpa fjóra milljarða Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 19:45 Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að gripið hafi verið til aðgerða til að auka skilvirkni og bæta rekstur í bankanum. Meðal lykilaðgerða sé 900 milljóna króna lækkun árlegs rekstrarkostnaðar og ákvörðun um að hefja sölu á dótturfélaginu TM. Hagnaður Kviku banka fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna á fyrstu níu mánuðum ársins 2023. Heildareignir námu 328 milljörðum og eigið fé samstæðunnar voru 80 milljarðar króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni. Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Þetta kemur fram í árshlutareikningi fyrir fyrstu níu mánuði ársins sem birtur var í dag. Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5 prósent og hagnaður á hlut nam 0,5 krónum á tímabilinu. Þá var gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi var 22,7 prósent. Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna. Í fréttatilkynningu segir að áhrifa af erfiðum aðstæðum á fjármálamörkuðum gæti enn, og á þriðja ársfjórðungi hafi hagnaður numið rétt rúmum milljarði. Það sé í samræmi við spá bankans um hagnað að undanskildum fjárfestingartekjum. Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0% „Undirliggjandi rekstur bankans hefur verið traustur á þessu ári, en við höfum lent í mótvindi vegna hækkandi vaxta og krefjandi aðstæðna á fjármálamörkuðum. Þetta endurspeglast í lægri þóknanatekjum í eignastýringu og markaðsviðskiptum sem og í hverfandi fjárfestingatekjum. Það er hins vegar mjög jákvætt að sjá góða afkomu í vátrygginga- og lánastarfsemi okkar. Vátryggingar skila framúrskarandi samsettu hlutfalli á þriðja ársfjórðungi og vöxtur lánabókar er góður á öllum sviðum,“ er haft eftir Ármanni Þorvaldssyni forstjóra Kviku í tilkynningu. Hér er hægt að lesa tilkynningu Kviku banka í heild sinni.
Hagnaður fyrir skatta nam 3.742 milljónum króna Arðsemi efnislegs eigin fjár fyrir skatta var 11,5% Hagnaður á hlut nam 0,5 kr. á tímabilinu Heildareignir námu 328 milljörðum króna Eigið fé samstæðunnar var 80 milljarðar króna Gjaldþolshlutfall fjármálasamsteypunnar var 1,24 og eiginfjárhlutfall samstæðunnar án tryggingastarfsemi (CAR) var 22,7% Heildar lausafjárþekjuhlutfall (LCR) samstæðunnar var 301% Heildareignir í stýringu námu 449 milljörðum króna Samsett hlutfall trygginga nam 94,0%
Íslenskir bankar Kvika banki Fjármálamarkaðir Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira