Guðni Rafn er nýr framkvæmdastjóri Gallup Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2023 14:13 Guðni Rafn Gunnarsson, nýr framkvæmdastjóri Gallup. Guðni Rafn Gunnarsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Gallup á Íslandi en hann var ráðinn úr hópi fjölda umsækjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu. Guðni Rafn er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað um árabil hjá Gallup, síðast sem sviðsstjóri yfir fjölmiðlarannsóknum og markaðsgreiningu. Hann hefur haldið utan um samskipti við erlenda samstarfsaðila og einnig starfað sem viðskipta- og verkefnastjóri á ýmsum sviðum Gallup. Guðni sat í framkvæmdastjórn Já hf. frá árinu 2015 og hefur einnig setið í stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Segir í tilkynningunni að Gallup hafi nýlega verið keypt af félaginu Hamarshyl ehf. Nýir eigendur vilji efla fyrirtækið sem sjálfstætt rannsóknafyrirtæki sem sér almenningi, stofnunum og fyrirtækjum fyrir áreiðanlegum og traustum upplýsingum um stöðu og þróun íslensks samfélags. „Ég er spenntur að taka við nýju hlutverki hjá Gallup og að leiða hóp sérfræðinga í rannsóknum. Hlutverk Gallup er að rannsaka hegðun og viðhorf með það að leiðarljósi að hjálpa fyrirtækjum að taka réttar ákvarðanir,“ segir Guðni Rafn. „Það eru áhugaverðir tímar framundan í rannsóknageiranum, og tækifæri sömuleiðis. Ég veit að innan Gallup á Íslandi er að finna þá reynslu og þekkingu sem þarf til að grípa þessi tækifæri og efla fyrirtækið enn frekar.“ Huginn Freyr Þorsteinsson, stjórnarformaður Gallup, segir fyrirtækið framúrskarandi á sínu sviði. Það hafi á undanförnum áratugum verið leiðandi í því að safna gögnum um þróun samfélagsins og miðla þeim með aðgengilegum hætti. „Fáir þekkja starfsemi Gallup á Íslandi og starfsumhverfi fyrirtækisins betur en Guðni og í samtölum við hann í þessu ferli höfum við séð að hann deilir okkar sýn á það hvernig hægt er að styrkja og efla starfsemi Gallup enn frekar. Það er því mikill ávinningur fyrir okkur að fá Guðna í þetta starf.“ Vistaskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Guðni Rafn er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað um árabil hjá Gallup, síðast sem sviðsstjóri yfir fjölmiðlarannsóknum og markaðsgreiningu. Hann hefur haldið utan um samskipti við erlenda samstarfsaðila og einnig starfað sem viðskipta- og verkefnastjóri á ýmsum sviðum Gallup. Guðni sat í framkvæmdastjórn Já hf. frá árinu 2015 og hefur einnig setið í stjórn Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga. Segir í tilkynningunni að Gallup hafi nýlega verið keypt af félaginu Hamarshyl ehf. Nýir eigendur vilji efla fyrirtækið sem sjálfstætt rannsóknafyrirtæki sem sér almenningi, stofnunum og fyrirtækjum fyrir áreiðanlegum og traustum upplýsingum um stöðu og þróun íslensks samfélags. „Ég er spenntur að taka við nýju hlutverki hjá Gallup og að leiða hóp sérfræðinga í rannsóknum. Hlutverk Gallup er að rannsaka hegðun og viðhorf með það að leiðarljósi að hjálpa fyrirtækjum að taka réttar ákvarðanir,“ segir Guðni Rafn. „Það eru áhugaverðir tímar framundan í rannsóknageiranum, og tækifæri sömuleiðis. Ég veit að innan Gallup á Íslandi er að finna þá reynslu og þekkingu sem þarf til að grípa þessi tækifæri og efla fyrirtækið enn frekar.“ Huginn Freyr Þorsteinsson, stjórnarformaður Gallup, segir fyrirtækið framúrskarandi á sínu sviði. Það hafi á undanförnum áratugum verið leiðandi í því að safna gögnum um þróun samfélagsins og miðla þeim með aðgengilegum hætti. „Fáir þekkja starfsemi Gallup á Íslandi og starfsumhverfi fyrirtækisins betur en Guðni og í samtölum við hann í þessu ferli höfum við séð að hann deilir okkar sýn á það hvernig hægt er að styrkja og efla starfsemi Gallup enn frekar. Það er því mikill ávinningur fyrir okkur að fá Guðna í þetta starf.“
Vistaskipti Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira