Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2023 11:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari ökuþóra á glæstum ferli. getty/Clive Mason Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti