Fá tvö ný námurannsóknaleyfi og er nú stærsti leyfishafinn á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2023 07:52 Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, og Eldur Ólafsson, forstjóri og stofnandi Amaroq. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september. Aðsend Amaroq Minerals hefur fengið verulega auknar heimildir til námurannsókna á Suður-Grænlandi eftir að hafa tryggt sér tvö ný námurannsóknaleyfi frá ríkisstjórn Grænlands. Með nýju heimildunum er fyrirtækið handhafi leyfa sem ná til alls 9.785,56 ferkílómetra og er orðinn stærsti leyfihafinn á Grænlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amaroq til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að nýju leyfin ná til alls 1.916,81 ferkílómetra svæði þar sem fyrirliggjandi rannsóknarsvæði er framlengt. Segir að með nýja leitarsvæðinu stækki heildarrannsóknasvæði félagsins og nái það yfir meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins sem félagið sé búið að sýna fram á að geti verið á Suður-Grænlandi. Leita að kopar og gulli Haft er eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, að þessi tvö nýju, spennandi og vænlegu námurannsóknaleyfi séu enn eitt merkið um framtíðarsýn félagsins og trú á Grænlandi sem uppsprettu dýrmætra jarðefna. „Það er mér sönn ánægja að tilkynna stöðu Amaroq sem stærsta leyfishafa á Grænlandi, en nú erum við með sérleyfi sem nær til meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins Þessi þróun er í samræmi við stefnuna um að tryggja okkur heimildir til jarðefnaleitar í beltum með gulli og öðrum dýrmætum jarðefnum á Suður-Grænlandi, til viðbótar við leyfin sem við höfum þegar á hendi. Við hyggjumst nota leyfin til að leita að kopar og öðrum verðmætum jarðefnum (rare earth elements) ásamt samstarfsaðila okkar, GCAM,“ segir Eldur. Í tilkynningunni segir að nýju leyfin tvö taki til: „Nunarsuit – sem tengir saman mögulega koparvinnslu í Sava við fyrirliggjandi Josva-koparnámuna í Kobbermineburgt til vesturs, auk þess að taka til Nunarsuit, ókannaðs svæðis í Görðum, þar sem vitað er að sjaldgæf jarðefni og aðrir dýrmætir málmar (rare earth elements) kunni að finnast, og Paatusoq West – sem er vestur af Paatusaq í Görðum og þar sem möguleiki er á sjaldgæfum jarðefnum og öðrum dýrmætum málmum (rare earth elements). Nú er fyrirtækið handhafi mikils meirihluti vinnsluleyfa á nýlega skilgreinda koparvinnslusvæðinu frá Kobberminebugt í vestri til Norður-Sava í austri. Á svæðinu kann að finnast kopar og mikilvægar jarðefnamyndanir á heimsmælikvarða, í formi skarns, IOCG- og porphry jarðlíkana módela. Þessi leyfi taka jafnframt til svæða á Gardaq-steinefnabeltinu með umtalsverðum möguleikum á vinnslu verðmætra málma (rare earth elements), svo sem Kvanefjeld og Tanbreez. Á næstu árum hyggst Amaroq halda rannsóknarverkefnum sínum áfram með tilstilli þessara og annarra leyfa í samstarfsverkefni sínu með GCAM,“ segir í tilkynningunni. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september síðastliðinn. Amaroq Minerals Námuvinnsla Grænland Tengdar fréttir Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27 Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41 Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur að um dulda launahækkun skrifstofufólks sé að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Amaroq til Kauphallarinnar. Þar kemur fram að nýju leyfin ná til alls 1.916,81 ferkílómetra svæði þar sem fyrirliggjandi rannsóknarsvæði er framlengt. Segir að með nýja leitarsvæðinu stækki heildarrannsóknasvæði félagsins og nái það yfir meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins sem félagið sé búið að sýna fram á að geti verið á Suður-Grænlandi. Leita að kopar og gulli Haft er eftir Eldi Ólafssyni, forstjóra Amaroq, að þessi tvö nýju, spennandi og vænlegu námurannsóknaleyfi séu enn eitt merkið um framtíðarsýn félagsins og trú á Grænlandi sem uppsprettu dýrmætra jarðefna. „Það er mér sönn ánægja að tilkynna stöðu Amaroq sem stærsta leyfishafa á Grænlandi, en nú erum við með sérleyfi sem nær til meirihluta kopar-/IOCG-málmgrýtisbeltisins Þessi þróun er í samræmi við stefnuna um að tryggja okkur heimildir til jarðefnaleitar í beltum með gulli og öðrum dýrmætum jarðefnum á Suður-Grænlandi, til viðbótar við leyfin sem við höfum þegar á hendi. Við hyggjumst nota leyfin til að leita að kopar og öðrum verðmætum jarðefnum (rare earth elements) ásamt samstarfsaðila okkar, GCAM,“ segir Eldur. Í tilkynningunni segir að nýju leyfin tvö taki til: „Nunarsuit – sem tengir saman mögulega koparvinnslu í Sava við fyrirliggjandi Josva-koparnámuna í Kobbermineburgt til vesturs, auk þess að taka til Nunarsuit, ókannaðs svæðis í Görðum, þar sem vitað er að sjaldgæf jarðefni og aðrir dýrmætir málmar (rare earth elements) kunni að finnast, og Paatusoq West – sem er vestur af Paatusaq í Görðum og þar sem möguleiki er á sjaldgæfum jarðefnum og öðrum dýrmætum málmum (rare earth elements). Nú er fyrirtækið handhafi mikils meirihluti vinnsluleyfa á nýlega skilgreinda koparvinnslusvæðinu frá Kobberminebugt í vestri til Norður-Sava í austri. Á svæðinu kann að finnast kopar og mikilvægar jarðefnamyndanir á heimsmælikvarða, í formi skarns, IOCG- og porphry jarðlíkana módela. Þessi leyfi taka jafnframt til svæða á Gardaq-steinefnabeltinu með umtalsverðum möguleikum á vinnslu verðmætra málma (rare earth elements), svo sem Kvanefjeld og Tanbreez. Á næstu árum hyggst Amaroq halda rannsóknarverkefnum sínum áfram með tilstilli þessara og annarra leyfa í samstarfsverkefni sínu með GCAM,“ segir í tilkynningunni. Amaroq Minerals var skráð á aðalmarkað Nasdaq Iceland í september síðastliðinn.
Amaroq Minerals Námuvinnsla Grænland Tengdar fréttir Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27 Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41 Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44 Mest lesið Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Telur að um dulda launahækkun skrifstofufólks sé að ræða Davíð Ernir til liðs við Athygli Netvís tekur við af SAFT Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Sjá meira
Gengi Amaroq rýkur upp eftir „ótrúlegar“ niðurstöður úr borunum eftir gulli Hlutabréfaverð auðlindafyrirtækisins Amaroq Minerals hefur hækkað skarpt eftir að tilraunaboranir leiddu í ljós hæsta gullmagn í sögu félagsins, meðal annars uppgötvun á nýrri gullæð, en niðurstöðurnar voru umfram væntingar að sögn forstjórans og eykur vissu um að áætlanir þess muni standast. Nokkrum dögum áður en þær niðurstöður lágu fyrir hafði breskur fjárfestingabanki hækkað verðmat sitt á Amaroq upp í tæplega 50 milljarða króna, liðlega 85 prósent yfir núverandi markaðsgengi. 11. október 2023 10:27
Amaroq Minerals mætt á aðalmarkað í Kauphöllinni Auðlindafélagið Amaroq Minerals verður í dag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland, eftir að hafa áður verið skráð á First North vaxtarmarkaðnum. 21. september 2023 10:41
Metur Amaroq á 36 milljarða og segir félagið vera í „einstakri stöðu“ Auðlindafyrirtækið Amaroq Minerals, sem mun flytjast yfir á Aðalmarkað í Kauphöllinni hér á landi síðar í vikunni, er sagt vera í „einstaklegra sterkri stöðu“ vegna þeirra fjölmörgu fágætismálma sem það hefur aðgang að til námugraftar og vinnslu í Grænlandi. Samkvæmt nýlegri greiningu bresks fjárfestingabanka er Amaroq verðmetið á jafnvirði liðlega 36 milljarða króna en félagið áformar að vera tilbúið til að hefja gullvinnslu á síðari hluta ársins 2024. 18. september 2023 15:44