Jakob Helgi og Stella selja 170 milljóna glæsihús í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. október 2023 13:23 Jakob og Stella gengu í hjónaband í Flórens á Ítalíu í fyrra. Stella Birgisdóttir Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdastjóri Modulus, og eiginkona hans, Bryndís Stella Birgisdóttir, innanhúshönnuður, hafa sett glæsilegt parhús við Stígprýði 4 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 169,9 milljónir. Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni. Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Um er að ræða 273 fermetra eign á þremur hæðum. Eignin skiptist í anddyri, samliggjandi stofur og eldhús í stóru opnu alrými sem er með millipall yfir hluta rýmis, svefnherbergisgang, þrjú stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottaherbergi, geymsla og bílskúr. Húsið er hannað að innan af Béton studio, arkitekta- og innanhúss hönnunarstúdíó, sem er í eigu Stellu, eins og hún er kölluð, og Hildi Árnadóttur arkitekt. Eldhúsið er glæslilegt frá danska framleiðandanum JKE design. Stórt spanhelluborð og fallegur tvöfaldur ísskápur frá Siemens með vatnleiðslu sem fylgir með eigninni. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit.Fasteignaljósmyndun Aðalhæð hússins er 207,8 fm að stærð. Millipallur er 10 fm.Fasteignaljósmyndun Svartar innréttingar og einfaldleiki ræður ríkjum og er útkoman hin glæsilegasta. Mikil lofthæð í alrými sem samanstendur af eldhús, stofu og borðstofu. Á gólfum alrýmis er hvítlakkaður gegnheill Askur með svartri fúgu milli parkets og veggja. Loft alrýmis er klætt viðarklæddum hljóðplötum og brjóta viðarbitar það upp sem gefur skemmtilegt útlit. Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Alrými er bjart og opið.Fasteignaljósmyndun Mikil lofthæð er á aðalhæð hússins.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn rúmgott og opið anddyri með flísum á gólfi.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið er sérlega rúmgott með fataskápum og sérbaðherbergi.Fasteignaljósmyndun Svefnherbergin eru þrjú og eru öll rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö, bæði afar smekklega innréttuð.Fasteignaljósmyndun Breyta og bæta fjölda eigna Parið hefur flutt ótal sinnum og er hvergi nærri hætt. Sindri Sindrason kíkti í heimsókn til þeirra á vormánuðum þegar húsið var nánast fokhelt. Í upphafi þáttarins, sem má sjá brot úr hér að neðan, fór Sindri í heimsókn til fjölskyldunnar í nýtt raðhús í Fossvoginum en áður en sá þáttur var gefinn út fluttu þau í 260 fermetra stórglæsilega íbúð í miðborginni.
Fasteignamarkaður Garðabær Tíska og hönnun Hús og heimili Tengdar fréttir „Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02 Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
„Hringarnir gleymdust rétt fyrir athöfnina“ Innanhússhönnuðurinn Stella Birgisdóttir og Jakob Helgi Bjarnason, framkvæmdarstjóri Modulus giftu sig við fallega athöfn í Flórens í síðasta mánuði. Þau hafa verið saman í níu ár og eiga eina dóttur, Katrínu Önnu. 24. október 2022 07:02