Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:02 Kevin Durant var stigahæsti maður vallarins í sigri Phoenix Suns í nótt. Christian Petersen/Getty Images Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Fleiri fréttir Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn