Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2023 10:02 Kevin Durant var stigahæsti maður vallarins í sigri Phoenix Suns í nótt. Christian Petersen/Getty Images Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns NBA Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Kevin Durant virðist lítið sem ekkert vera að hægja á sér þrátt fyrir að vera að nálgast seinni hluta ferilsins. Hann skoraði 26 stig fyrir Suns í nótt, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa sjö stoðsendingar og var stigahæsti maður vallarins. Heimamenn í Phoenix Suns voru betri aðilinn frá upphafi til enda og voru tíu stigum yfir að loknum fyrsta leikhluta. Liðið jók forskot sitt lítillega fyrir hálfleik og staðan var 66-50 þegar liðin gegnu til búningsherbergja. Durant og félagar gerðu svo nánast út um leikinn í þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði 40 stig gegn 28 stigum gestanna. Lokaleikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir heimamenn sem unnu að lokum 22 stiga sigur, 126-104. Kevin Durant var sem áður segir stigahæsti maður vallarins með 26 stig fyrir Phoenix Suns, en í liði Utah Jazz var Lauri Markkanen atkvæðamestur með 19 stig. Kevin Durant's exceptional performance leads the @Suns past the Jazz!Eric Gordon: 21 PTS, 3 3PMGrayson Allen: 17 PTS, 3 3PMJordan Goodwin: 12 PTS, 5 REB pic.twitter.com/EwHhBFZGDc— NBA (@NBA) October 29, 2023 Úrslit næturinnar New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
New York Knicks 87-96 New Orelans Pelicans Memphis Grizzlies 106-113 Washington Wizards Chicago Bulls 102-118 Detroit Pistons Philadelphia 76ers 114-107 Toronto Raptors Indiana Pacers 125-113 Cleveland Cavaliers Miami Heat 90-106 Minnestoa Timberwolves Utah Jazz 104-126 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira