KR kynnir Gregg Ryder sem nýjan þjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2023 16:40 Guðjón Örn Ingólfsson - nýráðinn styrktarþjálfari, Páll Kristjánsson - formaður knattspyrnudeildar og Gregg Ryder - nýráðinn þjálfari KR. Vísir/Aron Englendingurinn Gregg Ryder er nýr þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Þetta var opinberað á blaðamannafundi í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag en það virðist þó hafa verið ljóst fyrir nokkru síðan að Ryder yrði næsti þjálfari KR-liðsins. KR hefur verið í þjálfaraleit síðan ákveðið að framlengja ekki samning Rúnars Kristinssonar sem er nú tekinn við fram. Ýmis nöfn hafa borið á góma, það virðist sem Óskar Hrafn Þorvaldsson hafi verið efstu á blaði en hann ákvað að taka við Haugasund í Noregi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagðist einnig áhugasamur og fundaði með KR en fékk ekki starfið. Hinn 35 ára gamli Ryder, sem hefur starfað hjá ÍBV, Þrótti Reykjavík og Þór Akureyri hér á landi, hreppti hnossið. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir HB Köge í Danmörku, þar hefur hann gegnt hlutverki U-19 ára þjálfara sem og aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins sem spilar í dönsku B-deildinni. KR lauk leik í 6. sæti Bestu deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Hér að neðan má sjá blaðamannafund KR í heild sinni. Síðar í dag mun birtast viðtal við Gregg Ryder hér á Vísi. Þá mun viðtal við Pál Kristjánsson, formann knattspyrnudeildar KR, birtast á morgun – sunnudag. Klippa: Blaðamannafundur KR í heild sinni Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Þetta var opinberað á blaðamannafundi í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag en það virðist þó hafa verið ljóst fyrir nokkru síðan að Ryder yrði næsti þjálfari KR-liðsins. KR hefur verið í þjálfaraleit síðan ákveðið að framlengja ekki samning Rúnars Kristinssonar sem er nú tekinn við fram. Ýmis nöfn hafa borið á góma, það virðist sem Óskar Hrafn Þorvaldsson hafi verið efstu á blaði en hann ákvað að taka við Haugasund í Noregi. Sigurður Ragnar Eyjólfsson sagðist einnig áhugasamur og fundaði með KR en fékk ekki starfið. Hinn 35 ára gamli Ryder, sem hefur starfað hjá ÍBV, Þrótti Reykjavík og Þór Akureyri hér á landi, hreppti hnossið. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir HB Köge í Danmörku, þar hefur hann gegnt hlutverki U-19 ára þjálfara sem og aðstoðarþjálfari aðalliðs félagsins sem spilar í dönsku B-deildinni. KR lauk leik í 6. sæti Bestu deildar karla á nýafstöðnu tímabili. Hér að neðan má sjá blaðamannafund KR í heild sinni. Síðar í dag mun birtast viðtal við Gregg Ryder hér á Vísi. Þá mun viðtal við Pál Kristjánsson, formann knattspyrnudeildar KR, birtast á morgun – sunnudag. Klippa: Blaðamannafundur KR í heild sinni
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15 Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR boðar til blaðamannafundar og kynnir líklega nýjan þjálfara í dag Knattspyrnudeild KR hefur boðað til blaðamannafundar síðar í dag þar sem nýr þjálfari liðsins verður að öllum líkindum kynntur til leiks. 28. október 2023 10:15
Gregg Ryder að taka við KR Gregg Ryder, fyrrverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, þjálfari Þróttar Reykjavíkur og Þór Akureyrar, mun stýra KR í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. 27. október 2023 21:49