Bergný og Elín ráðnar til Kadeco Árni Sæberg skrifar 25. október 2023 09:57 Bergný Jóna, til vinstri, og Elín. KADECO Kadeco hefur ráðið til starfa þær Bergnýju Jónu Sævarsdóttur og Elínu R. Guðnadóttur. Bergný er nýr sjálfbærnistjóri Kadeco og Elín nýr yfirverkefnastjóri. Í fréttatilkynningu um ráðningarnar segir að Bergný komi til Kadeco frá Suðurnesjabæ þar sem hún starfaði sem sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og staðgengill bæjarstjóra frá árinu 2018. Þar áður hafi hún starfað sem gæða- og verkefnastjóri hjá Strætó bs. og Hugverkastofu. Bergný sé með MPM gráðu í verkefnastjórnun og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Hún sé formaður stjórnar félags stjórnsýslufræðinga og sitji í faghópi Stjórnvísi um ISO vottanir og gæðastjórnun. Elín hafi frá árinu 2020 starfað sem sérfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Alta og komið meðal annars að gerð þróunaráætlunar K64 fyrir Kadeco, sem og vinnu við svæðisskipulag Austurlands. Þar áður hafi hún starfað sem sérfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og sem sjálfstæður ráðgjafi á Íslandi og í London. Elín sé landfræðingur með meistaragráðu í umhverfis- og þróunarfræði frá King’s College í London og meistaragráðu í stefnumótun frá City University í London. „Það er mikill fengur í því að fá þær Bergnýju og Elínu til liðs við okkur. Við stöndum frammi fyrir krefjandi og spennandi verkefni, það er að koma hugmyndunum í þróunaráætluninni, K64, í framkvæmd. Þær Bergný og Elín koma með mikilvæga reynslu til okkar sem mun reynast vel í þeirri vinnu. Við erum mjög lánsöm að fá svona öflugar konur til liðs við okkur og ég hlakka mikið til vinnunnar sem framundan er,“ er haft eftir Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco. Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, leiðir samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um þróun, og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll. Vistaskipti Suðurnesjabær Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Í fréttatilkynningu um ráðningarnar segir að Bergný komi til Kadeco frá Suðurnesjabæ þar sem hún starfaði sem sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og staðgengill bæjarstjóra frá árinu 2018. Þar áður hafi hún starfað sem gæða- og verkefnastjóri hjá Strætó bs. og Hugverkastofu. Bergný sé með MPM gráðu í verkefnastjórnun og MPA gráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. Hún sé formaður stjórnar félags stjórnsýslufræðinga og sitji í faghópi Stjórnvísi um ISO vottanir og gæðastjórnun. Elín hafi frá árinu 2020 starfað sem sérfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Alta og komið meðal annars að gerð þróunaráætlunar K64 fyrir Kadeco, sem og vinnu við svæðisskipulag Austurlands. Þar áður hafi hún starfað sem sérfræðingur hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu og sem sjálfstæður ráðgjafi á Íslandi og í London. Elín sé landfræðingur með meistaragráðu í umhverfis- og þróunarfræði frá King’s College í London og meistaragráðu í stefnumótun frá City University í London. „Það er mikill fengur í því að fá þær Bergnýju og Elínu til liðs við okkur. Við stöndum frammi fyrir krefjandi og spennandi verkefni, það er að koma hugmyndunum í þróunaráætluninni, K64, í framkvæmd. Þær Bergný og Elín koma með mikilvæga reynslu til okkar sem mun reynast vel í þeirri vinnu. Við erum mjög lánsöm að fá svona öflugar konur til liðs við okkur og ég hlakka mikið til vinnunnar sem framundan er,“ er haft eftir Pálma Frey Randverssyni, framkvæmdastjóra Kadeco. Kadeco, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, leiðir samstarf íslenska ríkisins, Isavia, Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar um þróun, og markaðssetningu lands við Keflavíkurflugvöll.
Vistaskipti Suðurnesjabær Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira