„Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2023 14:40 Jóhanna Vilhjálms er mætt aftur í Bítið. Jóhanna Vilhjálmsdóttir er mætt aftur í Bítið á Bylgjunni á ný, allavega í bili. Hún stýrði þættinum ásamt Þórhalli Gunnarssyni í áraraðir á sínum tíma, og þá á Stöð 2. Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira
Síðar í Íslandi í dag, Kastljósinu og víða í fjölmiðlum. Jóhanna, ásamt eiginmanni sínum Geir Sveinssyni bæjarstjóra í Hveragerði, eru nýlega flutt aftur til landsins eftir að hafa búið í Austurríki og í Þýskalandi undanfarin ár. Sindri Sindrason leit við hjá Jóhönnu í Hveragerði en Geir hefur verið þar bæjarstjóri frá því á síðasta ári. Sindri ræddi við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Það er ákveðin nostalgía að vera mætt aftur í Bítið. Ég hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól. Samt var Bítið eitt það skemmtilegasta sem ég gerði í sjónvarpi. Ótrúlega fjölbreytt og skemmtilega mannlegur þáttur. Ekkert of mikið af þungum fréttum. Þetta er bara rosalega gaman,“ segir Jóhanna en hún bjó erlendis í ellefu ár, þar af tvö í Austurríki og níu í Þýskalandi. „Við ætluðum ekkert að vera svona lengi en okkur leið bara alveg rosalega vel. Við erum í heildina sjö í fjölskyldunni með fimm börn. En elstu tvö börnin okkar voru ekki með okkur úti enda orðin þrítug,“ segir Jóhanna en yngri börnin voru í raun að verða meira Þjóðverjar en Íslendingar og því ákváðu þau hjónin að koma heim til að börnin gætu myndað rætur við Ísland. Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur Stöðvar 2 og Stöðvar 2+ geta séð innslagið í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Hefði ekki getað ímyndað mér að ég myndi setjast aftur í þennan stól
Ísland í dag Fjölmiðlar Hveragerði Ástin og lífið Mest lesið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Fleiri fréttir Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Sjá meira