Dagskráin í dag: Línur að skýrast í Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin fer af stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. október 2023 06:00 LeBron James og félagar opna tímabilið í NBA-deildinni með heimaleik gegn ríkjandi meisturum. Vísir/Getty Að venju eru nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Meistaradeild Evrópu karla í forgrunni en þar fara línur að skýrast eftir leiki vikunnar þar sem riðlakeppnin er þá hálfnuð. Þá fer NBA-deildin í körfubolta af stað með tveimur stórleikjum. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er leikur Breiðabliks og Þór Akureyrar í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Klukkan 21.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Þar verður farið yfir ýmsa hluti úr Subway-deild karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.55 er leikur Inter og Salzburg í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 13.55 er leikur Braga og Real Madríd í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 18.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá en þar verður fylgst með öllum leikjum dagsins í beinni útsendingu. Þegar leikjum kvöldsins lýkur fara Meistaradeildarmörkin af stað, hefjast þau kl. 21.00. Klukkan 23.30 hefst tímabilið í NBA-deildinni þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Denver Nuggets. Gestirnir eru ríkjandi meistarar en liðin mættust í úrslitum Vesturdeildar á síðustu leiktíð. Klukkan 02.00 er leikur Golden State Warriors og Phoenix Suns á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 16.35 hefst útsending frá Tyrklandi þar sem Galatasaray tekur á móti Bayern München. Bæði lið eru ósigruð í A-riðli. Klukkan 18.50 er leikur Sevilla og Arsenal á dagskrá frá Andalúsíu en Arsenal tapaði síðasta leik sínum gegn Lens. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.50 er leikur Union Berlín og Napoli á dagskrá. Heimamenn eru án sigurs í keppninni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 er leikur Lens og PSV á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 16.45 hefst leikur Inter og Salzburg í Mílanó. Klukkan 18.50 mætast Manchester United og FC Kaupmannahöfn á Old Trafford. Bæði lið eru án sigurs en FCK nældi þó í stig í Tyrklandi. Athyglisvert verður að sjá hvort Orri Steinn Óskarsson fái tækifærið gegn Rauðu djöflunum. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 hefst útsending frá leikjum kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Sjá meira