Íslensk stjórnvöld stútfull af hræsni Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2023 19:14 Erpur Eyvindarson á mótmælunum í dag. Vísir/Ívar Fjölmenn samstöðuganga var gengin til stuðnings Palestínu í dag. Gangan endaði á kröftugum samstöðufundi á Austurvelli. Einn mótmælenda segir íslensk stjórnvöld hræsnara. Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Kröfurnar skýrar Fundurinn var haldinn til stuðnings íbúum Palestínu. Mikil samstaða var meðal þeirra sem mættu og hlýddu á ræður. Á mælendaskrá var meðal annars Drífa Snædal, talskona Stígamóta. „Erindi mitt var að draga upp aðra mynd af palestínsku þjóðinni en dregin er upp í vestrænum fjölmiðlum. Þá mynd sem ég þekki sjálf af kynnum mínum við palestínsku þjóðina, ferðum mínum þangað. Ég þekki palestínsku þjóðina sem friðsama þjóð sem er kúguð og býr við óviðunandi og óbærilegar aðstæður,“ segir Drífa. Nokkur hundruð manns voru mætt á Austurvöll og var haf palestínskra fána ansi áberandi. Kröfur fólks voru skýrar enda voru þær kallaðar ítrekað í kór. Frjáls Palestína og frjálst Gasasvæði. Eins og sjá má á myndinni var nokkur fjöldi mættur.Vísir/Ívar Líf allra jafn mikils virði Mótmælendur kölluðu eftir því að íslensk stjórnvöld endurskoðuðu afstöðu sína og fordæmdu það sem væri að gerast fyrir botni Miðjarðarhafs. Rapparinn Erpur Eyvindarson var einn þeirra sem mótmæltu. „Palestínskt mannslíf er alveg jafn mikils virði, líf allra er jafn mikils virði. Úkraínskt, rússneskt, norður- eða suður kóreskt. Palestínskt mannslíf, þetta er allt jafn mikils virði. Vesturlönd ganga ekki út frá því og það er sannað með öllum viðbrögðum stjórnvalda sem eru full af hræsni,“ segir Erpur.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Reykjavík Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira