Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu greindi frá árásinni í Telegram-færslu. Hann lét myndir af eyðilagðri byggingunni fylgja. Þá sagði hann að björgunaraðgerðir standi enn yfir.
„Rússar hafa valdið mikilli skelfingu meðal friðsamra íbúa Kharkiv,“ skrifaði Oleh Syniehubov, borgarstjóri Kharkiv í Telegram-færslu.
Á samfélagsmiðlinum X vottaði Zelensky aðstandendum þeirra sem létust samúð sína. „Hryðjuverk og morð munu ekki koma Rússlandi neitt. Á endanum mun réttlæti fyrir allt sem þeir hafa gert nást.“
Kharkiv region. A Russian missile struck a post terminal. Ordinary civilian object. Unfortunately, there are killed. My condolences to all of their close ones!
— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) October 21, 2023
As of now, it is known that at least 13 people were injured. First responders and all services are working on the spot. pic.twitter.com/gN94DOIJtL