Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. október 2023 21:38 Belucci, 59 ára, og Burton, 65 ára, glæsileg á rauða dreglinum. AP Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice. Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice.
Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30