Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Árni Sæberg skrifar 18. október 2023 11:10 Árásin átti sér stað á Hvíta húsinu á Selfossi. Facebook/Hvítahúsið skemmtistaður Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna. Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna.
Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira