Alvarlega atvikið í Laugarnesskóla rannsakað sem kynferðisbrot Árni Sæberg skrifar 16. október 2023 14:00 Starfsmaðurinn var handtekinn á skólalóðinni á fimmtudag. Vísir/Vilhelm Mál starfsmanns Laugarnesskóla í Reykjavík, sem handtekinn var á fimmtudag vegna „alvarlegs atviks“, er rannsakað sem kynferðisbrot. Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta staðfestir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. Hann kveðst ekki geta farið nánar út í sakarefnið. Grímur segir að búið sé að yfirheyra starfsmanninn, sem hefur stöðu sakbornings, einu sinni. Ekki hafi verið fram á gæsluvarðhald yfir honum. Þá segir hann að til standi að taka skýrslur af nokkrum börnum í Barnahúsi. Hann viti ekki nákvæma tölu á því hversu mörg börn málið snertir. Gera sér grein fyrir áhyggjum foreldra Í öðrum tölvupósti til foreldra barna í Laugarnesskóla frá Birni Gunnlaugssyni, skólastjóra Laugarnesskóla, segir að fyrri upplýsingapóstur frá skólanum og umfjöllun í fjölmiðlum hafi skiljanlega vakið mikil viðbrögð í skólasamfélaginu. „Við í Laugarnesskóla gerum okkur grein fyrir áhyggjum ykkar og höfum fullan skilning á þeim. Ítrekað skal að málið er unnið í samstarfi við foreldra þeirra barna sem áttu í hlut og aðra sem að málinu koma.“ Málið sé til rannsóknar hjá þar til bærum aðilum og að svo stöddu hafi skólinn því miður ekki heimild til að upplýsa nánar um málsatvik. „Tekið skal fram að umræddur starfsmaður er í leyfi meðan málið er rannsakað. Við vonumst til að geta veitt nánari upplýsingar þegar rannsókn er lokið.“ Uppfært klukkan 14:45. Upphaflega var haft eftir Grími að búið væri að taka skýrslur af börnum. Það hefur ekki enn verið gert en það stendur til.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Skóla - og menntamál Grunnskólar Reykjavík Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira