Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:31 Thomas Bach, framkvæmdastjóri alþjóða Ólympíunefndarinnar. Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Sjá meira
Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fleiri fréttir Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Sjá meira