Lýsti yfir áhyggjum um framtíð Vetrarólympíuleikanna vegna jarðhlýnunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:31 Thomas Bach, framkvæmdastjóri alþjóða Ólympíunefndarinnar. Aðeins 10 lönd í heiminum munu vera fær um að halda snjó-íþróttakeppnir Vetrarólympíuleikana árið 2040 vegna yfirvofandi áhrifa af hlýnun jarðar. Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Thomas Bach, framkvæmdastjóri Alþjóðaólympíunefndarinnar sagðist hafa miklar áhyggjur af stöðunni sem við þeim blasir. Gervisnjór hefur verið notaður að hluta til á Vetrarólympíuleikunum frá því á níunda áratug síðustu aldar. Þörfin á gervisnjó hefur stigmagnast síðustu árin, í Vancouver árið 2010, Sochi árið 2014 og Pyengchang 2018 var mikið stuðst við gervisnjó. Leikarnir í Peking 2022 voru svo þeir fyrstu til að vera alfarið haldnir í gervisnjó. Yfir 100 snjóframleiðsluvélar og 300 snjóbyssur unnu látlaust öllum stundum til að tryggja að keppnin gæti farið fram. „Þegar við sjáum þessar tölur verður okkur ljóst að nauðsynlegra aðgerða er krafist til að sporna við áhrifum jarðarhlýnunar á vetraríþróttir“ bætti Bach við. Vetrarólympíuleikarnir verða næst haldnir árið 2026 í Mílanó, þar verður að hluta til stuðst við snjóframleiðsluvélar. Mótshaldarar ársins 2030 og 2034 verða svo tilkynntir á opnunarhátið Ólympíuleikanna í París sumarið 2024.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Fleiri fréttir Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sjá meira
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn