Einfalt og hollt „Helgu hrökkkex“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 12. október 2023 16:13 Helga Gabríela matreiðslumaður deilir iðulega hollum og einföldum uppskriftum fyrir alla fjölskylduna. Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri og einfaldri uppskrift afðhrökkkexi á samfélagsmiðlinum Instagram. Helgu hrökkkexið, eins og hún kallar það, aðeins níu innihaldsefni. Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
Helgu hrökkkex Innihaldsefni: 100 gr. sólblómafræ 70 gr. graskersfræ 30 gr. hampfræ 30 gr. hörfræ 30 gr. chia fræ 2 matskeiðar husk 180 ml. vatn Klífa af sjávarsalti 2 matskeiðar næringager (má sleppa) Lífræn og fá innihaldsefni.Helga Gabríela Aðferð: Allt sett saman í skál og hrært saman. Látið standa í tuttugu mínútur og hitið ofninn í 150 gráður. Best er að setja bökunarpappír yfir og undir deigið og rúlla því þunnt út. Þar næst skal setja pappírinn með útrúllaða deiginu beint á bökunarplötuna. (Sniðugt að skera deigið í bita með pítsaskera áður en það fer inn í ofn. Bakið við 150 gráður í blástursofni í klukkustund eða þar til hrökkkexið er orðið gyllt og stökkt. „Ljúffengt og gott kex fyrir alla fjölskylduna,“ segir Helga Gabríela. Innihaldsefnin eru sett í skál og blandað saman.Helga Gabríela Fletjið deigið út á smjörpappír.Helga Gabríela Bakið við 150 gráður í klukkustund, eða þar til gyllt og stökkt.Helga Gabríela Helga deilir iðulega einföldum og hollum uppskriftum á samfélagsmiðli sínum. Hér að neðan má sjá uppskrift að hollum klöttum sem hún bakaði með syni sínum, Mána, síðastliðinn sunnudag. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela)
Matur Uppskriftir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir „Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00 Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Sjá meira
„Bara varúð, þetta er hættulega gott“ Helga Gabríela matreiðslumaður og þriggja barna móðir deildi hollri uppskrift af hinu sígilda döðlugotti á samfélagsmiðli sínum. Döðlugotteríið, eins og hún kallar það, inniheldur aðeins sex innihaldsefni. 4. október 2023 20:00