Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 11:30 Bernie Eccleston, fyrrum eigandi Formúlu 1, hefur játað sök í skattsvikamáli sem höfðað var gegn honum Vísir/Getty Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr. Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr. Singapúr Bretland Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr.
Singapúr Bretland Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira