Glæsieign framkvæmdastjóra Íslenska lífeyrissjóðsins til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. október 2023 08:52 Borðstofan prýðir evrópska hönnun frá árinu 1958. Fasteignaljósmyndun Ólafur Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri Íslenska lífeyrissjóðsins og Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofustjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu hafa sett glæsilega eign sína við Skaftahlíð 13 í Reykjavík til sölu. Ásett verð er 132 milljónir. Um er að ræða 189,5 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið er byggt árið 1947. Húsið er byggt árið 1947. Íbúðin er 189,5 fermetrar að stærð, þar af er 22,4 fermetra bílskúr.Fasteignaljósmyndun Franskir gluggar og klassísk hönnun Íbúðin er glæsilega innréttuð þar sem málverk og glæsilegar mublur prýða hvern krók og kima. Í borðstofunni má sjá Eggið, klassíska danska hönnun frá árinu 1958 eftir Arne Jacobsen í rauðu ullarklæði. Yfir borðstofuborðinu er glæsileg ljósakróna frá ítalska merkinu Flos hannað af Gino Sarfatti árið 1958. Rennihurð með frönskum gluggum skilja stofurnar tvær að sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, nýlega innréttað baðherbergi, í eldhúsi er sérsmíðuð viðarinnrétting, gráir neðri skápar með grárri steinborðsplötu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og notaleg.Fasteignaljósmyndun Bókahillan í stofunni gefur rýminu mikinn sjarma.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er parketlagt með sérsmíðaðri viðarinnréttingu og grá sprautulökkuðum neðri skápum með grárri steinborðplötu.Fasteignaljósmyndun Veggklæðning og hilla eru úr travertino marmara.Fasteignaljósmyndun Önnur stofan er með stórum fallegum frönskum glugga.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott og parketlagt með skápum.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á hæðinni.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Um er að ræða 189,5 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið er byggt árið 1947. Húsið er byggt árið 1947. Íbúðin er 189,5 fermetrar að stærð, þar af er 22,4 fermetra bílskúr.Fasteignaljósmyndun Franskir gluggar og klassísk hönnun Íbúðin er glæsilega innréttuð þar sem málverk og glæsilegar mublur prýða hvern krók og kima. Í borðstofunni má sjá Eggið, klassíska danska hönnun frá árinu 1958 eftir Arne Jacobsen í rauðu ullarklæði. Yfir borðstofuborðinu er glæsileg ljósakróna frá ítalska merkinu Flos hannað af Gino Sarfatti árið 1958. Rennihurð með frönskum gluggum skilja stofurnar tvær að sem gefur rýminu einstakan sjarma. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, nýlega innréttað baðherbergi, í eldhúsi er sérsmíðuð viðarinnrétting, gráir neðri skápar með grárri steinborðsplötu. Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis. Stofan er björt og notaleg.Fasteignaljósmyndun Bókahillan í stofunni gefur rýminu mikinn sjarma.Fasteignaljósmyndun Eldhúsið er parketlagt með sérsmíðaðri viðarinnréttingu og grá sprautulökkuðum neðri skápum með grárri steinborðplötu.Fasteignaljósmyndun Veggklæðning og hilla eru úr travertino marmara.Fasteignaljósmyndun Önnur stofan er með stórum fallegum frönskum glugga.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og borðstofu.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Gengið er inn í parketlagða forstofu og miðrými hæðarinnar.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott og parketlagt með skápum.Fasteignaljósmyndun Tvö barnaherbergi eru á hæðinni.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Reykjavík Hús og heimili Tíska og hönnun Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira