Depardieu segir mannorði sínu hafa verið rústað Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. október 2023 15:58 Gérard Depardieu segir fjölmiðla hafa rústað mannorði sínu. Kay Nietfeld/Getty Images Gérard Depardieu hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um ásakanir á hendur sér um meint kynferðisofbeldi og áreitni. Hann fullyrðir að fjölmiðlar hafi rústað mannorði hans. Þrettán konur hafa sakað hann hið meinta ofbeldi. Þær stigu fram í apríl síðastliðnum. Ein kvennanna var undir lögaldri þegar hún segist hafa verið áreitt á tökustað af leikaranum. Depardiu er 74 ára gamall og líklega þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt sem Steinríkur í kvikmyndunum um ævintýri Ástríks og Steinríks. Hann tjáir sig nú um ásakanirnar í opnu bréfi í franska dagblaðinu Le Figaro. „Vegna þess mannorðsmorðs sem ég hef orðið fyrir af hálfu dómstóls götunnar, þá er það eina sem ég get gert að koma sjálfum mér til varnar,“ skrifar leikarinn. Hann hefur ávallt neitað sök vegna málanna sem ná allt til ársins 2000. Lögregla hóf fyrst rannsókn á meintum brotum leikarans í ágúst árið 2018. Þá sakaði 22 ára gömul leikkona hann um að hafa nauðgað sér fyrr í mánuðinum. Rannsókn þess máls er enn í gangi. Franskir fjölmiðlar gerðu ásakanir á hendur leikaranum að umfjöllunarefni fyrr á þessu ári og kom þá í ljós að fjöldi kvenna sem hafi sagst hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu leikarans væri þrettán. Ein þeirra segist hafa verið aukaleikari í kvikmynd sem Depardiue lék í. Á tökustað hafi hann sett hendi sína undir kjól hennar og reynt að komast ofan í nærbuxurnar hennar. Hún segist hafa ýtt hendi leikarans í burtu en hann varð reiður og reyndi aftur. Önnur kona lýsti því að þegar hún var sautján ára hafi Depardiue káfað á brjóstum hennar fyrir framan fullt af fólki á tökustað. Frakkland Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Þrettán konur hafa sakað hann hið meinta ofbeldi. Þær stigu fram í apríl síðastliðnum. Ein kvennanna var undir lögaldri þegar hún segist hafa verið áreitt á tökustað af leikaranum. Depardiu er 74 ára gamall og líklega þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt sem Steinríkur í kvikmyndunum um ævintýri Ástríks og Steinríks. Hann tjáir sig nú um ásakanirnar í opnu bréfi í franska dagblaðinu Le Figaro. „Vegna þess mannorðsmorðs sem ég hef orðið fyrir af hálfu dómstóls götunnar, þá er það eina sem ég get gert að koma sjálfum mér til varnar,“ skrifar leikarinn. Hann hefur ávallt neitað sök vegna málanna sem ná allt til ársins 2000. Lögregla hóf fyrst rannsókn á meintum brotum leikarans í ágúst árið 2018. Þá sakaði 22 ára gömul leikkona hann um að hafa nauðgað sér fyrr í mánuðinum. Rannsókn þess máls er enn í gangi. Franskir fjölmiðlar gerðu ásakanir á hendur leikaranum að umfjöllunarefni fyrr á þessu ári og kom þá í ljós að fjöldi kvenna sem hafi sagst hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi af hálfu leikarans væri þrettán. Ein þeirra segist hafa verið aukaleikari í kvikmynd sem Depardiue lék í. Á tökustað hafi hann sett hendi sína undir kjól hennar og reynt að komast ofan í nærbuxurnar hennar. Hún segist hafa ýtt hendi leikarans í burtu en hann varð reiður og reyndi aftur. Önnur kona lýsti því að þegar hún var sautján ára hafi Depardiue káfað á brjóstum hennar fyrir framan fullt af fólki á tökustað.
Frakkland Kynferðisofbeldi Hollywood Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira