Segja heita síma Apple ekki skrifast á nýja hönnun Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2023 12:15 Sérstakar útgáfur nýjustu síma Apple, iPhone 15, hafa verið að hitna svo notendur og blaðamenn haf akvartað yfir því. AP/Jeff Chiu Forsvarsmenn Apple segja það ekki nýrri hönnun iPhone 15 að kenna að símarnir eigi það til að hitna, heldur sé að mestu um hugbúnaðargalla að ræða. Til stendur að laga þennan galla í nýrri uppfærslu fyrir iOS 17, stýrikerfi Apple. Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna. Apple Tækni Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Notendur og aðrir hafa á undanförnum dögum kvartað yfir því hve mikið nýjustu símar Apple hitna. Í minnst einu tilfelli var sími sagður hafa orðið 47 gráðu heitur. Umfang vandans hefur þó verið mjög óljóst, þó tiltölulega margar kvartanir hafi borist. Mögulegt þykir að hitann megi að hluta til rekja til nýrrar grindar í símum Apple, sem séu úr títaníum. Þær hafa áður verið úr stáli og með því breyta yfir í títaníum hafa símarnir verið gerðir léttari. Sjá einnig: Kvartað undan of heitum iPhone 15 Í yfirlýsingu til Wall Street Journal (áskriftarvefur) segir talsmaður Apple að þrjár ástæður fyrir því að símar hafi verið að hitna hafi fundist. Ein sé að nýir símar hitni iðulega við uppsetningu. Það er hefðbundið og vel þekkt, þar sem símar eru að hlaða mikið af gögnum niður og vinna á bakvið tjöldin. Apple segir aðra ástæðu vera utanaðkomandi forrit sem valdi álagi á símum. Þriðja ástæðan er sögð vera hugbúnaðargalli í stýrikerfi símanna og á það að lagast í næstu uppfærslu. Sú uppfærsla á ekki að koma niður á hraða símanna, eins og talið hefur verið að lausn gæti falið í sér. Skýrt er tekið fram í yfirlýsingunni að símar séu ekki að hitna út af títaníum grind þeirra. Verkfræðingar Apple segja að títaníum sé betri hitaleiðari en stálið sem notað var í símanna.
Apple Tækni Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira