Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2023 21:01 Ása og Leo festu kaup á húsi í Svíþjóð. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum. Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum.
Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Sjá meira
Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51