Sænskur draumur eftir hvatvísa ákvörðun Ásu og Leos Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 29. september 2023 21:01 Ása og Leo festu kaup á húsi í Svíþjóð. Ása Steinars Ferðaljósmyndarinn og ævintýrakonan, Ása Steinarsdóttir og eiginmaður hennar, Leo Alsved, festu kaup á rómantísku gulu timburhúsi í Svíþjóð. Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum. Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Ása tilkynnti tímamótin á samfélagsmiðlinum Instagram. „Við keyptum okkur hús. Við erum orðin húseigendur í Svíþjóð,“ skrifar Ása og lýsir aðdragandanum að kaupunum:🫶🏼 „Eftir heimsókn okkar til Svíþjóðar í vor tókum við afar hvatvísa ákvörðun og keyptum okkur hús. Líkt og þið mögulega vitið nú þegar erum við fjölskylda með íslenskar og sænskar rætur.“ View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Ása segir kaupin gera fjölskyldunni kleift að njóta þess besta frá báðum löndum. „Það skemmtilegasta er í þann mund að hefjast. Nýja sænska heimilið okkar býður upp á marga möguleika sem þarf þó að gera upp og endurnýja töluvert,“ segir Ása sem mun gefa fylgjendum sínum innsýn í þá skemmtilegu vegferð sem framundan er. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag árið 2019. Ása og Leo giftu sig í júlí í fyrra á eyjunni Vis í Króatíu en eyjuna kannast margir við úr kvikmyndinni Mamma Mia. Saman eiga þau drenginn Atlas sem fæddist í janúar 2022. Ása hefur getið sér gott orð fyrir stórbrotnar landslagsmyndir hérlendis sem og víða um heim. Myndir hennar hafa meðal annars fengið birtingu í tískutímaritinu Vogue þar sem hún starfar að hluta til. Hún hefur ferðast um allan heim og komið til 53 landa á ferli sínum.
Íslendingar erlendis Ljósmyndun Svíþjóð Tengdar fréttir Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01 Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29 Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Fleiri fréttir Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sjá meira
Ása Steinars við gosstöðvarnar: „Ég held að einhver muni deyja hér í kvöld“ Ævintýrakonan og ferðaljósmyndarinn Ása Steinars lét sitt ekki eftir liggja og arkaði upp að eldgosinu í góðra vina hópi í fyrradag. Upplifunina segir hún stórfenglega þó mikill hópur fólks sýni glæfralega hegðun í námundan við gosið. 14. júlí 2023 20:01
Feimin að eðlisfari en milljónir manna fylgjast með Ásu Steinarsdóttur er margt til lista lagt. Hún er menntaður tölvunarfræðingur og verkfræðingur en starfar núna sem áhrifavaldur í fullu starfi. Ása er meðal fremstu kvenna í heiminum á sínu sviði. Hún sérhæfir sig í ævintýramennsku, ljósmyndun og gerð myndbanda bæði fyrir sína miðla og fyrir fyrirtæki. Rætt var við Ásu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. 22. febrúar 2023 12:29
Ása Steinars og Leo Alsved eignuðust lítinn son Ferðaljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Ása Steinarsdóttir eignaðist son þann 2. janúar með manni sínum Leo Alsved. 9. janúar 2022 22:51