Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 15:52 Örn Árnason, sem í dag hlaut Heiðursverðlaun RIFF, ásamt leikaranum Lúkas Emil Johansen. RIFF kvikmyndahátíð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð. Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð.
Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira