Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 15:52 Örn Árnason, sem í dag hlaut Heiðursverðlaun RIFF, ásamt leikaranum Lúkas Emil Johansen. RIFF kvikmyndahátíð Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð. Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Barnakvikmyndahátíðin UngRIFF var sett í dag í fyrsta skipti í Smárabíó. Um 900 grunnskólabörnum í Reykjavík var boðið til að horfa á kvikmyndina Hættuspil. Áður en sýningin hófst voru Erni veitt heiðursverðlaunin og hátíðin sett formlega. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag.RIFF kvikmyndahátíð UngRIFF er haldin samhliða RIFF – Alþjóðlegri kvikmyndahátið í Reykjavík. Dagskráin stendur í tólf daga víða um land, en auk þess verður öllum leik- og grunnskólum landsins boðið að horfa á kvikmyndir í kennslustofum. „RIFF er nú haldin í tuttugasta skiptið og hefur hátíðin skipað sér á bás sem ein eftirsóttasta kvikmyndahátíð Norðurlanda,“ segir í tilkynningu. „Meginhlutverk RIFF er að tryggja víðtækt úrval af hágæða, óháðri kvikmyndaframleiðslu með áherslu á unga kvikmyndagerðarmenn.“ Kátir kvikmyndagestir í Smárabíó í dag.RIFF kvikmyndahátíð Óli Valur Pétursson, verkefnastjóri UngRIFF segir markmið UngRiff vera að búa til vettvang fyrir börn og ungmenni, gefa þeim færi á að sækja kvikmyndahús og fá vettvang til að tjá sig. „Við teljum að öll börn eigi rétt á því að fá tækifæri til að upplifa töfaheim kvikmyndanna óháð uppruna, kyni eða búsetu.“ Óli Valur Pétursson verkefnastjóri UngRIFF, ásamt Guðna Th. og Hrönn Marinósdóttir, stjórnanda RIFF.RIFF kvikmyndahátíð Meðal viðburða á UngRIFF í ár eru smiðjur af ýmsu tagi. Til að mynda kvikmyndagerð og teiknimyndagerð, auk þess sem stóru kvikmyndagerðarnámskeiði fyrir ísfirska 9. bekkinga er nýlokið. Forseti Íslands ræðir við ungt kvikmyndaáhugafólk. RIFF kvikmyndahátíð Í Ungmennaráði UngRIFF sitja_ Sigurrós Soffía Daðadóttir, Ísadóra Ísfeld Finnsdóttir og Katla Líf Drífu-Louisdóttir KotzeRIFF kvikmyndahátíð.
Kvikmyndahús Menning Börn og uppeldi Grunnskólar Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira