Biðst afsökunar á gríninu um Schumacher og kennir ferðaþreytu um það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2023 08:00 Michael Schumacher lenti í skíðaslysi í desember 2013 og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. getty/Mark Thompson Spænski Formúlu 1 sérfræðingurinn sem gerði grín að Michael Schumacher í beinni útsendingu hefur beðist afsökunar á ummælum sínum. „Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið,“ sagði Antonio Lobato í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi. Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en litlar sem engar líkur eru á að hann nái aftur heilsu. Lobato var harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín og hvattur til að segja af sér. Hann birti loks myndband á Twitter þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum og kom með ansi sérstaka skýringu á þeim. „Ég gerði mistök án þess að meina neitt illt með því. Þetta var sannkallaður klaufaskapur, vanhæfni til að tjá mig rétt, kannski vegna ferðaþreytu sem er ekki afsökunar fyrir þau ykkar sem sáu þetta ekki,“ sagði Lobato. „Ég gekk of langt og sagði eitthvað sem ég átti ekki að segja. Þetta átti ekki að vera grín. Ég ætlaði ekki að gera grín að Michael Schumacher. Ég held að allir sem þekkja mig og vita hvernig ég er viti fullkomlega að ég myndi aldrei grínast með neitt svona. Aldrei en þetta var klaufalegt.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari á sínum tíma og er talinn með bestu ökumönnum allra tíma. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. 7. september 2023 07:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
„Leyfum Michael að skjálfa, nei ekki Michael því hann getur ekki skolfið,“ sagði Antonio Lobato í beinni útsendingu frá japanska kappakstrinum um helgina í spænsku sjónvarpi. Schumacher lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug og hefur ekki sést opinberlega síðan þá. Lítið er vitað um ástand hans en litlar sem engar líkur eru á að hann nái aftur heilsu. Lobato var harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín og hvattur til að segja af sér. Hann birti loks myndband á Twitter þar sem hann baðst afsökunar á ummælum sínum og kom með ansi sérstaka skýringu á þeim. „Ég gerði mistök án þess að meina neitt illt með því. Þetta var sannkallaður klaufaskapur, vanhæfni til að tjá mig rétt, kannski vegna ferðaþreytu sem er ekki afsökunar fyrir þau ykkar sem sáu þetta ekki,“ sagði Lobato. „Ég gekk of langt og sagði eitthvað sem ég átti ekki að segja. Þetta átti ekki að vera grín. Ég ætlaði ekki að gera grín að Michael Schumacher. Ég held að allir sem þekkja mig og vita hvernig ég er viti fullkomlega að ég myndi aldrei grínast með neitt svona. Aldrei en þetta var klaufalegt.“ Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari á sínum tíma og er talinn með bestu ökumönnum allra tíma.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir „Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31 Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. 7. september 2023 07:30 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15. september 2023 09:31
Vinur Schumachers segir stöðu hans vonlausa Vinur Michaels Schumacher segir engar líkur á að ökuþórinn fyrrverandi nái aftur heilsu. 7. september 2023 07:30