Karlmaðurinn sem lést í Lækjargötu var þriggja barna faðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2023 13:48 Marek Dementiuk var pólskur og hafði verið búsettur á Íslandi í sextán ár. Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi í Lækjargötu þann 13. september síðastliðinn hét Marek Dementiuk. Hann var 37 ára, lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn sem eru búsett í Reykjanesbæ. Efnt hefur verið til söfnunar til að styðja við fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Marek var starfsmaður hjá H.K. Trésmíði og var á vinnubíl fyrirtækisins þegar slysið átti sér stað. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vinur Mareks úr Njarðvík, sér á eftir traustum vini. „Þetta var góður drengur sem vildi öllum vel,“ segir Sveinbjörns. Marek hafi komið til landsins í leit að betra lífi árið 2007. Nokkrum árum síðar tókst með þeim mikill og traustur vinskapur. „Hann var hörkuduglegur drengur og góður vinur minn. Alltaf tilbúinn að hjálpa öllum, fullur af hugmyndum og alltaf að leita að leiðum til að gera hlutina enn betur.“ Styrktarsjóður hefur verið stofnaður til að létta álagið á fjölskyldu Mareks. Kt: 040984-4619 Rnr: 0123-15-129201 Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Andlát Samgönguslys Reykjanesbær Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42 Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18 Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Marek var starfsmaður hjá H.K. Trésmíði og var á vinnubíl fyrirtækisins þegar slysið átti sér stað. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vinur Mareks úr Njarðvík, sér á eftir traustum vini. „Þetta var góður drengur sem vildi öllum vel,“ segir Sveinbjörns. Marek hafi komið til landsins í leit að betra lífi árið 2007. Nokkrum árum síðar tókst með þeim mikill og traustur vinskapur. „Hann var hörkuduglegur drengur og góður vinur minn. Alltaf tilbúinn að hjálpa öllum, fullur af hugmyndum og alltaf að leita að leiðum til að gera hlutina enn betur.“ Styrktarsjóður hefur verið stofnaður til að létta álagið á fjölskyldu Mareks. Kt: 040984-4619 Rnr: 0123-15-129201 Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Andlát Samgönguslys Reykjanesbær Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42 Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18 Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Sjá meira
Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42
Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18
Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36