Lewis Hamilton: Mjög slæmur dagur Dagur Lárusson skrifar 22. september 2023 22:31 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Ökuþórinn Lewis Hamilton viðurkenndi í viðtali í dag að hann hafi átt erfitt uppdráttar í gegnum báðar æfingarnar sem fóru fram í Japan í nótt. Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn. Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Á meðan Hollendingurinn Max Verstappen sigraði báðar æfingarnar þá endaði Lewis Hamilton ekki í tíu efstu sætunum í báðum æfingunum. „Í hreinskilni sagt þá var þetta mjög slæmur dagur fyrir mig, ég átti mjög erfitt uppdráttar. Í báðum æfingunum var ég eftir á, tveimur sekúndum eftir á í fyrri æfingunni og einni sekúndu eftir á í þeirri seinni,“ byrjaði Hamilton að segja í viðtali eftir æfingarnar. „Núna erum við að reyna að laga bílinn, laga jafnvægið og í rauninni að finna út hvað það er sem er að. Oftar en ekki þá hefur bíllinn okkar átt erfitt með hraðar beygjur eins og til dæmis á Silverstone. Þetta er eitthvað sem við verðum að vinna að og laga, finna rétta jafnvægið og reyna að koma í veg fyrir að dekkin ofhitni ekki,“ endaði Lewis Hamilton á að segja en japanski kappaksturinn fer fram á sunnudaginn.
Tengdar fréttir Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Verstappen með yfirburði í Japan en heimsmeistaratitillinn þarf að bíða Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen virðist vera kominn aftur í sitt gamla form eftir erfiða helgi í Singapúr síðustu helgi. Hann þarf þó að bíða aðeins eftir sínum þriðja heimsmeistaratitli í röð. 22. september 2023 11:30