Dagskráin í dag: Besta-deildin, Formúlan og boltaíþróttir úti um alla Evrópu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. september 2023 06:00 Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans þurfa sigur. Vísir/Hulda Margrét Íþróttaáhugafólk ætti ekki að þurfa að láta sér leiðast á þessum fína laugardegi, enda bjóða sportrásir Stöðvar 2 upp á tólf beinar útsendingar frá morgni fram á kvöld. Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35. Dagskráin í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira
Við hefjum daginn mjög snemma á Vodafone Sport, og dagurinn er í raun löngu hafinn þar. Þriðja æfing fyrir japanska kappaksturinn í Formúlu 1 hófst klukkan 02:25 eftir miðnætti og nú klukkan 05:30 hófst bein útsending frá tímatökunum. Á vodafone Sport verður einnig boðið upp á þýska fótboltann, þýska handboltann og Nascar. Eintracht Braunschweig og 1. FC Nürnberg eigast við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu klukkan 10:50 áður en Bayern München tekur á móti Bochum klukkan 13:25. Þá mætast Íslendingaliðin Bergischer og Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta klukkan 16:55 áður en Texas Motor Speedway í Nascar-kappakstrinum lokar deginum frá klukkan 19:00. Í Bestu-deild karla í knattspyrnu verður einn leikur á dagskrá þegar ÍBV tekur á móti Fram í fallbaráttuslag á Stöð 2 Sport klukkan 13:50 og í ítalska boltanum verður boðið upp á þrjá leiki í beinni útsendingu. AC Milan tekur á móti Hellas Verona klukkan 12:50, Juventus sækir Sassuolo heim klukkan 15:50 og Lazio fær Monza í heimsókn klukkan 18:35, en allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport 2. Að lokum heldur Solheim Cup Á LET-mótaröðinni í golfi áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 06:00 og Unicaja tekur á móti Lenovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta á Stöð 2 Sport 3 klukkan 18:35.
Dagskráin í dag Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjá meira