Jason Kidd þjálfar kvennalið í minningu Kobe Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 11:01 Jason Kidd er þjálfari Dallas Mavericks EPA-EFE/ERIK S. LESSER Jason Kidd þjálfar ekki bara stórstjörnur NBA deildarinnar. Árið 2021 tók hann upp þjálfun á úrvalsliði u17 ára kvenna til minningar um Kobe Bryant. Liðið sem hann þjálfar, Jason Kidd Select, vann körfuboltamót í hinum víðfræga Rucker Park síðastliðna helgi. Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“ NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Þjálfarinn færði liðinu sérhannaða meistarahringa að gjöf og minntist fyrrum keppinautar síns. „Við sáum öll hvað Kobe Bryant gerði, ljósið sem hann lýsti yfir kvennaíþróttir. Þegar hann og dóttir hans féllu frá vaknaði sú spurning hver myndi nú bera kyndilinn.“ Jason Kidd og Kobe Bryant voru harðir keppinautar á körfuboltavellinum og mættust í úrslitum NBA deildarinnar árið 2002 með New Jersey Nets og Los Angeles Lakers. Kobe og Lakers liðið fóru þar með 4-0 sigur af hólmi. Jason Kidd náði hefndum tæpum tíu árum síðar þegar hann sló Lakers út á leið sinni að meistaratitli sem leikmaður Dallas. Kidd fer fögrum orðum um Kobe og dóttur hans Gigi Bryant sem féllu frá í þyrluslysi árið 2020. Hann minnist þeirra með því að halda áfram þeirri vegferð sem þau höfðu valið sér og er orðinn mikill talsmaður kvennakörfubolta. Hann segir að þrátt fyrir stífa dagskrá sem aðalþjálfari Dallas Mavericks muni hann halda áfram að leggja sitt af mörkum fyrir liðið sitt. „Ég mun halda áfram að gefa þessum ungu konum eins mikinn tíma og ég get, tala við þær við hvert tækifæri. Það eina sem ég reyni að gera er að hjálpa þeim áfram á sinni vegferð.“
NBA Tengdar fréttir Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Nýr þjálfari Dallas stýrði sókninni er liðið varð meistari fyrir áratug Jason Kidd er nýr þjálfari Luka Dončić og félaga í Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta. Hann stýrði sóknarleik Dallas-liðsins er liðið varð meistari fyrir áratug síðan. 28. júní 2021 22:39