Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:00 Eldar Ástþórsson er vörumerkjastjóri CCP. Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP. Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP.
Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“