Myndband sýnir starfsmann skóla slá þriggja ára barn í hausinn Jón Þór Stefánsson skrifar 15. september 2023 11:42 Skjáskot úr myndbandinu sem sýnir starfsmanninn slá þriggja ára drenginn í höfuðið. Starfsmanninum hefur verið vikið úr starfi og lögreglan rannsakar málið. Facebook Myndband úr öryggismyndavél úr skóla í Ohio-ríki Bandaríkjanna sýnir það þegar starfsmaður skólans hleypur á eftir þriggja ára barni, slær það í hausinn sem veldur því að barnið fellur til jarðar, en í kjölfarið tekur starfsmaðurinn barnið upp á fótleggjunum. CNN greinir frá þessu, en í umfjöllun miðilsins kemur fram að barnið sé þriggja ára drengur sem glími við málvanda og sé einhverfur. Skólinn sem um ræðir heitir Rosa Parks Early Learning Center og er staddur í borginni Dayton. Í yfirlýsingu frá stofnuninni er greint frá því að starfsmaðurinn sem sést á myndbandinu hafi verið vikið frá störfum, annars vilji skólinn ekki tjá sig um einstaka mál. David Lawrence, talsmaður skólans, hefur einnig sent CNN yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fram kemur að það sem sjáist á myndbandinu sé í mikilli andstöðu við þjálfun starfsfólks í skólanum. Atvikið sem myndbandið sýnir átti sér stað í ágústmánuði, en foreldrar drengsins gagnrýna að það hafi tekið þá þrjár vikur að fá myndbandið afhent. Þá taka þau fram að um hafi verið að ræða annan skóladag drengsins. Móðir drengsins Neisha Monroe birti myndbandið á Facebook-síðu sinni. Málið er nú á borði lögreglunnar í Dayton, sem segist skoða hvort mögulegt sé að sækja skólann eða starfsmanninn til saka. Þá skoða foreldrar drengsins jafnframt réttarstöðu sína. Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
CNN greinir frá þessu, en í umfjöllun miðilsins kemur fram að barnið sé þriggja ára drengur sem glími við málvanda og sé einhverfur. Skólinn sem um ræðir heitir Rosa Parks Early Learning Center og er staddur í borginni Dayton. Í yfirlýsingu frá stofnuninni er greint frá því að starfsmaðurinn sem sést á myndbandinu hafi verið vikið frá störfum, annars vilji skólinn ekki tjá sig um einstaka mál. David Lawrence, talsmaður skólans, hefur einnig sent CNN yfirlýsingu vegna málsins þar sem að fram kemur að það sem sjáist á myndbandinu sé í mikilli andstöðu við þjálfun starfsfólks í skólanum. Atvikið sem myndbandið sýnir átti sér stað í ágústmánuði, en foreldrar drengsins gagnrýna að það hafi tekið þá þrjár vikur að fá myndbandið afhent. Þá taka þau fram að um hafi verið að ræða annan skóladag drengsins. Móðir drengsins Neisha Monroe birti myndbandið á Facebook-síðu sinni. Málið er nú á borði lögreglunnar í Dayton, sem segist skoða hvort mögulegt sé að sækja skólann eða starfsmanninn til saka. Þá skoða foreldrar drengsins jafnframt réttarstöðu sína.
Bandaríkin Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira