Loka sundlaugum vegna netbilunar Árni Sæberg skrifar 13. september 2023 14:51 Vesturbæjarlaug er einnig lokuð. Vísir/Friðrik Þór Forsvarsmenn Árbæjarlaugar hafa tilkynnt að búið sé að loka sundlauginni þar sem ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta vegna netbilunar hjá Reykjavíkurborg. Þá er einnig búið að loka Vesturbæjarlaug. Í tilkynningu á Facebook segir að ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta þar sem öryggismyndavélar og annar búnaður virki ekki vegna víðtækrar netbilunar hjá borginni. Vísir greindi í morgun frá því að starfsemi hjá Reykjavíkurborg hafi verið í lamasessi víða þar sem starfsfólk kæmist víða ekki á Internetið. Í tilkynningu segir að tilkynnt verði á Facebooksíðu Árbæjarlaugar um leið og hægt verður að opna á ný. Uppfært klukkan 15:25. Starfsfólk Vesturbæjarlaugar hefur gefið frá sér sams konar tilkynningu um lokun laugarinnar. Uppfært klukkan 15:55 Viðgerð er lokið að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 8Í morgun kom upp bilun sem olli netleysi á um helming af starfsstöðum borgarinnar. Starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs framkvæmdi strax bilanagreiningu en það varð fljótt ljóst að um stórtæka bilun var að ræða. Viðgerð er nú lokið og ættu allar starfsstöðvar að vera nettengdar á ný. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta hefur valdið.“ Árbæjarlaug hefur verið opnuð á ný. Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í tilkynningu á Facebook segir að ekki sé hægt að tryggja öryggi gesta þar sem öryggismyndavélar og annar búnaður virki ekki vegna víðtækrar netbilunar hjá borginni. Vísir greindi í morgun frá því að starfsemi hjá Reykjavíkurborg hafi verið í lamasessi víða þar sem starfsfólk kæmist víða ekki á Internetið. Í tilkynningu segir að tilkynnt verði á Facebooksíðu Árbæjarlaugar um leið og hægt verður að opna á ný. Uppfært klukkan 15:25. Starfsfólk Vesturbæjarlaugar hefur gefið frá sér sams konar tilkynningu um lokun laugarinnar. Uppfært klukkan 15:55 Viðgerð er lokið að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 8Í morgun kom upp bilun sem olli netleysi á um helming af starfsstöðum borgarinnar. Starfsfólk þjónustu- og nýsköpunarsviðs framkvæmdi strax bilanagreiningu en það varð fljótt ljóst að um stórtæka bilun var að ræða. Viðgerð er nú lokið og ættu allar starfsstöðvar að vera nettengdar á ný. Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem þetta hefur valdið.“ Árbæjarlaug hefur verið opnuð á ný.
Sundlaugar Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira