Sá þriðji hékk á skafti rafhlaupahjólsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 13. september 2023 15:06 Krakkarnir komu sér þrír fyrir á einu Hopp hjóli. Einungis má einn vera á slíku hjóli samkvæmt skilmálum Hopp. Krakkar á rafhlaupahjóli frá Hopp á horni Hofsvallagötu og Hringbrautar í vesturbæ Reykjavíkur vöktu mikla athygli í gærkvöldi. Krakkarnir voru þrír á einu hjóli, tveir stóðu og hékk sá þriðji á skafti hjólsins. Framkvæmdastjóri Hopp hvetur foreldra til að ræða við börn sín um notkun hjólanna. Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Myndbandi af krökkunum á hjólinu var deilt á íbúahópi Vesturbæjar á Facebook í gærkvöldi. Sagðist íbúinn sem deildi myndbandinu ekki hafa trúað eigin augum. Krakkarnir hafi verið þrír á hjólinu en auk þess ekið hjólinu á fjölfarinni umferðargötu. Ekkert barnanna er með hjálm. „Við sáum þetta strax,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp um myndbandið. Hún segir þarna um að ræða klárt brot á skilmálum Hopp um notkun hjólanna og ljóst að þetta sé hættulegt bæði fyrir krakkana og aðra. „Ég vona að þetta fái umræðu og ýti undir að foreldrar og forráðamenn tali við börnin sín, kenni þeim og fræði þau um hvað má og hvað má ekki í umferðinni. Alveg eins og við kennum börnunum okkar að hjóla og umferðarreglur almennt eða erum með þau í æfingaakstri þá þarf að fara yfir öryggisatriði, kenna þeim almennt tillit og hvar hætturnar liggja.“ Klippa: Þrír krakkar á einu Hopp hjóli
Samgöngur Rafhlaupahjól Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira