Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:02 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum og munu leika þar á ný á næsta ári. Vísir/Elín Björg Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar. Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar.
Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira