Fylkir upp í Bestu deildina eftir sigur í hreinum úrslitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 9. september 2023 15:02 Fylkiskonur léku síðast í efstu deild fyrir tveimur árum og munu leika þar á ný á næsta ári. Vísir/Elín Björg Fylkiskonur leika í Bestu deildinni á næsta ári en liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í úrslitaleik liðanna í Lengjudeildinni í dag. Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar. Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Fyrir leik Fylkis og Gróttu á Seltjarnarnesi í dag voru forsendurnar skýrar. Fylki dugði jafntefli til að tryggja sér sæti í Bestu deildinni en sigur Grótta myndi tryggja Seltirningum sæti upp. Leikurinn var fjörugur og Grótta komst yfir í fyrri hálfleik með marki Arnfríðar Auðar Arnarsdóttur. Staðan í hálfleik var 1-0 en á fyrsta korterinu í síðari hálfleik var Fylkir búið að snúa leiknum sér í vil. Fyrst skoraði Tinna Harðardóttir og síðan Erna Sólveig Sverrisdóttir á 61. mínútu og staðan orðin 2-1 fyrir Fylki. Rebekka Sif Brynjarsdóttir gaf Gróttukonum von þegar hún skoraði glæsilegt mark á 73. mínútu en Guðrún Karítas Sigurðardóttir, markahæsti leikmaður Fylkis á tímabilinu, kláraði leikinn með marki á 84. mínútu. Lokatölur 3-2 og Fylkiskonur fögnuðu innilega. Vel mætt var á leikinn á Nesinu og mikil stemmning á pöllunum. Í Fossvoginum tóku Lengjudeildarmeistarar Víkings á móti HK. Víkingar var fyrir töluverðu síðan búið að tryggja sér sæti í efstu deild og því lítið upp á að spila í leiknum. Eina mark hans kom á 8. mínútu. Það skoraði Guðmunda Brynja Óladóttir fyrir HK. Hvorugu liðinu tókst að bæta við marki eftir það og HK fór því með 1-0 sigur af hólmi. Smá skuggi á sigurhátíð Víkinga sem skipulögð var eftir leik en þær geta vel við unað. Lengjudeildar- og bikarmeistarar í sumar. Með sigrinum fer HK uppfyrir Fylki og endar mótið í þriðja sæti deildarinnar.
Lengjudeild kvenna Víkingur Reykjavík HK Fylkir Grótta Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira