Þrjár milljónir í fundarlaun fyrir strokufangann Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. september 2023 21:47 Eftirlit hefur verið hert verulega um allt land. MET/AP Löggæsluyfirvöld í Bretlandi bjóða tuttugu þúsund pund, eða rúmar þrjár milljónir, fyrir upplýsingar sem leitt geta til handtöku manns sem strauk úr fangelsi í vikunni. Gríðarmikil leit hefur staðið yfir síðustu daga, mest í Lundúnum en raunar um gjörvallt land. Maðurinn heitir Daniel Abed Khalife og er 21 árs. Hann var handtekinn þegar hann gegndi herþjónustu, sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Khalife er einnig grunaður um landráð, með því hafa reynt að njósna fyrir annað ríki, sem talið er vera Íran. Khalife var að sinna eldhússtörfum í fangelsinu þegar hann er talinn hafa sloppið út. Hann á að hafa bundið sig undir sendiferðarbíl og sloppið þannig í gegnum varnir fangelsisins. Lögregla telur sig nú hafa fundið vitni, sem kveðst hafa séð Khalife koma undan sendiferðarbílnum, á Trinity Road. Hann er talinn hafa farið fótgangandi að Wandsworth verslunarmiðstöðinni í Lundúnum. Eins og fyrr segir stendur mikil leit yfir. 150 lögregluþjónar hafa tekið þátt í leitinni og umfangsmesta leitin hefur farið fram í Lundúnum. Lögreglan útilokar þó ekki að Khalife hafi komist út úr borginni og kannar því alla möguleika. „Ég vil að almenningur viti að lögreglumenn vinni að baki brotnu við að ná strokufanganum. Þetta er gríðarstórt aðgerð og við munum finna hann,“ sagði Dominic Murphy sem leiðir lögregluaðgerðirnar við Breska ríkisútvarpið. Hann hvatti Khalife sömuleiðis til að stíga fram. Almenningur hefur verið duglegur að hjálpa til við leitina og allir sem kunna að hafa séð Khalife eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu. Khalife er ekki talinn hættulegur en fólk er beðið um að nálgast hann ekki. Bretland England Erlend sakamál Tengdar fréttir Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Maðurinn heitir Daniel Abed Khalife og er 21 árs. Hann var handtekinn þegar hann gegndi herþjónustu, sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Khalife er einnig grunaður um landráð, með því hafa reynt að njósna fyrir annað ríki, sem talið er vera Íran. Khalife var að sinna eldhússtörfum í fangelsinu þegar hann er talinn hafa sloppið út. Hann á að hafa bundið sig undir sendiferðarbíl og sloppið þannig í gegnum varnir fangelsisins. Lögregla telur sig nú hafa fundið vitni, sem kveðst hafa séð Khalife koma undan sendiferðarbílnum, á Trinity Road. Hann er talinn hafa farið fótgangandi að Wandsworth verslunarmiðstöðinni í Lundúnum. Eins og fyrr segir stendur mikil leit yfir. 150 lögregluþjónar hafa tekið þátt í leitinni og umfangsmesta leitin hefur farið fram í Lundúnum. Lögreglan útilokar þó ekki að Khalife hafi komist út úr borginni og kannar því alla möguleika. „Ég vil að almenningur viti að lögreglumenn vinni að baki brotnu við að ná strokufanganum. Þetta er gríðarstórt aðgerð og við munum finna hann,“ sagði Dominic Murphy sem leiðir lögregluaðgerðirnar við Breska ríkisútvarpið. Hann hvatti Khalife sömuleiðis til að stíga fram. Almenningur hefur verið duglegur að hjálpa til við leitina og allir sem kunna að hafa séð Khalife eru beðnir um að hafa tafarlaust samband við lögreglu. Khalife er ekki talinn hættulegur en fólk er beðið um að nálgast hann ekki.
Bretland England Erlend sakamál Tengdar fréttir Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40 Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Sjá meira
Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. 6. september 2023 21:40