Þrír fluttir með þyrlunni til Reykjavíkur og fjórir með sjúkraflugi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. september 2023 09:04 Þyrla Gæslunnar lenti við Landspítalann klukkan átta í morgun. Vísir Þrír voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar til Reykjavíkur eftir alvarlegt slys skammt frá Blönduósi. Nokkrir aðrir voru fluttir með sjúkrabifreiðum til Akureyrar en þar voru fjórir settir í sjúkraflug til Reykjavíkur og nokkrir lagðir inn á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna í samtali við fréttastofu. Hún segir mat á slösuðum hafa farið fram á vettvangi og ákvarðanir um flutninga teknar í kjölfarið. Að sögn Odds Freys Þorsteinssonar, upplýsingafulltrúa Rauða krossins, var fjöldahjálparstöð opnuð í grunnskólanum á Blönduósi í kjölfar slyssins en lokað fljótt aftur þar sem ekki þótti þörf á henni. Rauði krossinn hefur komið að því í morgun að hlúa að farþegum í rútunni og mun veita áfallahjálp eftir þörfum. Móttaka fyrir aðstandendur verður í Lundi, húsnæði Rauða krossins á Akureyri. Stjórnstöð Almannavarna var virkjuð í morgun og allir tiltækir viðbragðsaðilar kallaðir út vegna umferðarslyss á þjóðveginum sunnan við Blönduós. Hópferðabifreið fór utan vegar um klukkan fimm og eru farþegar sagðir hafa verið á þriðja tug. Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Blönduósflugvelli skömmu fyrir sjö og við Landspítala um klukkan átta, með þrjá slasaða. Fréttastofa reyndi ítrekað að ná í viðbragðsaðila í morgun en þeir vörðust frétta og sögðu aðgerðir á vettvangi í fullum gangi. Engar upplýsingar hafa fengist um það á hvaða leið bifreiðin var. Húnabyggð Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Almannavarna í samtali við fréttastofu. Hún segir mat á slösuðum hafa farið fram á vettvangi og ákvarðanir um flutninga teknar í kjölfarið. Að sögn Odds Freys Þorsteinssonar, upplýsingafulltrúa Rauða krossins, var fjöldahjálparstöð opnuð í grunnskólanum á Blönduósi í kjölfar slyssins en lokað fljótt aftur þar sem ekki þótti þörf á henni. Rauði krossinn hefur komið að því í morgun að hlúa að farþegum í rútunni og mun veita áfallahjálp eftir þörfum. Móttaka fyrir aðstandendur verður í Lundi, húsnæði Rauða krossins á Akureyri. Stjórnstöð Almannavarna var virkjuð í morgun og allir tiltækir viðbragðsaðilar kallaðir út vegna umferðarslyss á þjóðveginum sunnan við Blönduós. Hópferðabifreið fór utan vegar um klukkan fimm og eru farþegar sagðir hafa verið á þriðja tug. Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Blönduósflugvelli skömmu fyrir sjö og við Landspítala um klukkan átta, með þrjá slasaða. Fréttastofa reyndi ítrekað að ná í viðbragðsaðila í morgun en þeir vörðust frétta og sögðu aðgerðir á vettvangi í fullum gangi. Engar upplýsingar hafa fengist um það á hvaða leið bifreiðin var.
Húnabyggð Samgönguslys Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira