Batt sig undir sendiferðabíl og strauk úr fangelsi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. september 2023 21:40 Strok Khalife er það sjötta í landinu frá árinu 2017. Lögreglan í Lundúnum/AP Lögreglan í Bretlandi leitar nú 21 árs gamals fanga sem tókst að strjúka úr fangelsi í suðvesturhluta Lundúna í morgun. Mannsins er nú leitað um allt landið. Umfangsmikil leit að 21 árs gamla fanganum Daniel Abed Khalife hefur verið í gangi síðan í morgun, þegar upp komst að hann hefði strokið úr fangelsinu HMP Wandsworth í suðvesturhluta Lundúna. Khalife, sem er fyrrverandi hermaður í Bretlandi, hefur verið ákærður í tengslum við hryðjuverk. Hann er sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Hann hafði verið vistaður í fangelsinu meðan beðið var eftir réttarhöldum í málinu. Talið er að fanginn hafi strokið í gegnum eldhús fangelsisins og síðar bundið sig undir sendiferðabíl um áttaleytið í morgun að staðartíma. Leitin að Khalife spannar nú allt Bretland.Í frétt BBC segir að miklar seinkanir hafa orðið á flugferðum úr landinu vegna aukinna öryggisskoðanna á flugvöllum. Að sögn yfirvalda hafa nú allar lögreglu- og landamærastöðvar í Bretlandi aukið eftirlit. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki sagður hættulegur almenningi, þó séu íbúar beðnir um að gefa eig ekki á tal við hann, komi þeir auga á hann, heldur hringja í lögregluna. Bretland Fangelsismál England Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Umfangsmikil leit að 21 árs gamla fanganum Daniel Abed Khalife hefur verið í gangi síðan í morgun, þegar upp komst að hann hefði strokið úr fangelsinu HMP Wandsworth í suðvesturhluta Lundúna. Khalife, sem er fyrrverandi hermaður í Bretlandi, hefur verið ákærður í tengslum við hryðjuverk. Hann er sakaður um að hafa komið gervisprengjum fyrir á herstöð sinni í janúar á þessu ári. Hann hafði verið vistaður í fangelsinu meðan beðið var eftir réttarhöldum í málinu. Talið er að fanginn hafi strokið í gegnum eldhús fangelsisins og síðar bundið sig undir sendiferðabíl um áttaleytið í morgun að staðartíma. Leitin að Khalife spannar nú allt Bretland.Í frétt BBC segir að miklar seinkanir hafa orðið á flugferðum úr landinu vegna aukinna öryggisskoðanna á flugvöllum. Að sögn yfirvalda hafa nú allar lögreglu- og landamærastöðvar í Bretlandi aukið eftirlit. Að sögn lögreglu er maðurinn ekki sagður hættulegur almenningi, þó séu íbúar beðnir um að gefa eig ekki á tal við hann, komi þeir auga á hann, heldur hringja í lögregluna.
Bretland Fangelsismál England Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira