Vísað á dyr fyrir að sitja ekki í sætum útötuðum gubbi Jón Þór Stefánsson skrifar 6. september 2023 12:02 Air Canada hefur boðið farþegana afsökunar. Mynd/EPA Flugfélagið Air Canada hefur sent frá sér afsökunarbeiðni eftir að hafa ætlast til þess að farþegar myndu sitja í sætum sem voru útötuð í gubbi. Tveir farþegar, sem neituðu að sitja í umræddum sætum, var vísað úr vélinni. Fjallað er um málið á vef BBC, en þar er haft eftir Susan Benson, öðrum farþeganum, að flugþjónn hafi hótað að setja þau í flugbann vegna málsins. Jafnframt segir hún að áhöfn vélarinnar hafi reynt að fela lyktina af ælunni, til að mynda með ilmvatni. „Svo virðist vera sem einhver í fluginu á undan hafi gubbað. Flugþjónninn baðst afsökunar en útskýrði að vélin væri full,“ segir Susan. Tilraunir hafi verið gerðar til að þrifa gubbið og fela lyktina, en sætið og sætisólar hafi þrátt fyrir það verið blautar. Þegar ljóst var að farþegarnir höfðu engan áhuga á að sitja í sætunum hafi þau fengið tveggja kosta völ. Þau gætu keypt nýtt flug á eigin kostnað, eða að þeim yrði fylgt af öryggisgæslu af flugvellinum. Fram kom að ef þau myndu velja seinni kostinn yrðu þau sett á flugbannslista. Að lokum var þeim vísað á dyr af öryggisvörðum. Air Canada segist nú skoða hvað fór úrskeiðis í þessu atviki og segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mál sem þessi komi upp. Kanada Fréttir af flugi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Fjallað er um málið á vef BBC, en þar er haft eftir Susan Benson, öðrum farþeganum, að flugþjónn hafi hótað að setja þau í flugbann vegna málsins. Jafnframt segir hún að áhöfn vélarinnar hafi reynt að fela lyktina af ælunni, til að mynda með ilmvatni. „Svo virðist vera sem einhver í fluginu á undan hafi gubbað. Flugþjónninn baðst afsökunar en útskýrði að vélin væri full,“ segir Susan. Tilraunir hafi verið gerðar til að þrifa gubbið og fela lyktina, en sætið og sætisólar hafi þrátt fyrir það verið blautar. Þegar ljóst var að farþegarnir höfðu engan áhuga á að sitja í sætunum hafi þau fengið tveggja kosta völ. Þau gætu keypt nýtt flug á eigin kostnað, eða að þeim yrði fylgt af öryggisgæslu af flugvellinum. Fram kom að ef þau myndu velja seinni kostinn yrðu þau sett á flugbannslista. Að lokum var þeim vísað á dyr af öryggisvörðum. Air Canada segist nú skoða hvað fór úrskeiðis í þessu atviki og segjast ætla að reyna að koma í veg fyrir að mál sem þessi komi upp.
Kanada Fréttir af flugi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira