Bára Hlín nýr forstöðumaður hjá Sýn Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2023 10:06 Bára Hlín Kristjánsdóttir kemur til Sýnar frá Marel. SÝN Bára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Verkefnastofu og ferlaumbóta hjá Sýn. Í tilkynningu segir að Bára muni veita forstöðu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem munu leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinni náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinni þvert á rekstrareiningar félagsins. „Bára kemur til Sýnar frá Marel þar sem hún hefur síðastliðin 5 ár leitt víðtæk og flókin alþjóðleg umbreytingarverkefni. Í því starfi tók hún þátt í að móta faglega verkefnastjórnun fyrir Marel, og leiddi hópa verkefnastjóra og ferlasérfræðinga við að koma á fót sérhæfðri aðfangakeðju fyrir þjónustusvið sem þjónar viðskiptavinum um allan heim. Hún hefur sérhæft sig í breytingastjórnun og stafrænni umbreytingu undanfarin ár, með tilheyrandi áherslu á einföldun og samræmingu ferla í flóknu tækniumhverfi. Hún er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík, og sat í stjórn faghóps Stjórnvísi um breytingastjórnun 2021-2022. Hún vann á árunum 2009-2018 á sviði markaðs- og sölumála í hugbúnaðarþróun, og er meðstofnandi handverksbrugghússins Álfs,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Huldu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Nýsköpunar og reksturs hjá Sýn, að hún sé mjög ánægð með að fá Báru til liðs félagið. Hún sé með alþjóðlega reynslu í stórum umbreytingarvegferðum, verkefnastýringu og umfangsmiklum ferlaumbótum. „Þá er hún með mikinn metnað og drifkraft fyrir nýsköpun og faglegri verkefnastýringu. Við hjá Sýn erum á sóknar- og breytingarvegferð með upplifun viðskiptavina að leiðarljósi og hennar reynsla mun nýtast félaginu vel,“ segir Hulda. Þá er haft eftir Báru Hlín að Sýn sé fyrirtæki á afskaplega spennandi stað og að hún hlakki til að koma inn í þau metnaðarfullu verkefni sem liggi fyrir með það að markmiði að bjóða viðskiptavinum Sýnar framúrskarandi þjónustu og virði í síbreytilegu umhverfi. „Samstilling viðskiptahagsmuna, ferla, gagna, og upplýsingatækni í flóknum umbreytingum er mér hjartans mál ásamt því að passa vel upp á fólkið sem aðlagast þarf hröðum breytingum,“ segir Bára Hlín. Vísir er í eigu Sýnar. Vistaskipti Sýn Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Í tilkynningu segir að Bára muni veita forstöðu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem munu leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinni náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinni þvert á rekstrareiningar félagsins. „Bára kemur til Sýnar frá Marel þar sem hún hefur síðastliðin 5 ár leitt víðtæk og flókin alþjóðleg umbreytingarverkefni. Í því starfi tók hún þátt í að móta faglega verkefnastjórnun fyrir Marel, og leiddi hópa verkefnastjóra og ferlasérfræðinga við að koma á fót sérhæfðri aðfangakeðju fyrir þjónustusvið sem þjónar viðskiptavinum um allan heim. Hún hefur sérhæft sig í breytingastjórnun og stafrænni umbreytingu undanfarin ár, með tilheyrandi áherslu á einföldun og samræmingu ferla í flóknu tækniumhverfi. Hún er með meistaragráðu í verkefnastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík, og sat í stjórn faghóps Stjórnvísi um breytingastjórnun 2021-2022. Hún vann á árunum 2009-2018 á sviði markaðs- og sölumála í hugbúnaðarþróun, og er meðstofnandi handverksbrugghússins Álfs,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Huldu Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Nýsköpunar og reksturs hjá Sýn, að hún sé mjög ánægð með að fá Báru til liðs félagið. Hún sé með alþjóðlega reynslu í stórum umbreytingarvegferðum, verkefnastýringu og umfangsmiklum ferlaumbótum. „Þá er hún með mikinn metnað og drifkraft fyrir nýsköpun og faglegri verkefnastýringu. Við hjá Sýn erum á sóknar- og breytingarvegferð með upplifun viðskiptavina að leiðarljósi og hennar reynsla mun nýtast félaginu vel,“ segir Hulda. Þá er haft eftir Báru Hlín að Sýn sé fyrirtæki á afskaplega spennandi stað og að hún hlakki til að koma inn í þau metnaðarfullu verkefni sem liggi fyrir með það að markmiði að bjóða viðskiptavinum Sýnar framúrskarandi þjónustu og virði í síbreytilegu umhverfi. „Samstilling viðskiptahagsmuna, ferla, gagna, og upplýsingatækni í flóknum umbreytingum er mér hjartans mál ásamt því að passa vel upp á fólkið sem aðlagast þarf hröðum breytingum,“ segir Bára Hlín. Vísir er í eigu Sýnar.
Vistaskipti Sýn Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira