Biðu í vélinni í sex tíma vegna veðurs Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. september 2023 00:02 Flugvél WizzAir sat föst með farþega í kvöld í um sex tíma. vísir/vilhelm Farþegar í tveimur flugvélum sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í hátt í sex tíma í kvöld vegna óveðurs. Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“ Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Einn farþeganna sem lenti í þessari leiðinlegu bið er Rakel Sveinsdóttir, blaðamaður á Vísi. Flug hennar með WizzAir frá Mílanó lenti klukkan hálf sex í Keflavík en farþegar gengu frá borði upp úr klukkan hálf tólf í kvöld. „Það var allt rólegt í vélinni okkar. Þetta voru flest allt útlendingar, Íslendingarnir hefðu líklega frekar misst sig. En þetta var bið sem var lengri en flugið sjálft,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Það var allt búið í vélinni, búið að gefa allt,“ segir Rakel og hlær. View this post on Instagram A post shared by Rakel Sveinsdóttir (@rakelsveinsdottir70) Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia segir að vindhraði hafi farið yfir fimmtíu hnúta og því hafi landgangarnir verið teknir úr notkun. „Í einhverjum tilvikum er hægt að nota stigabíla en bílarnir eru reknir af flugfélögunum. Frameftir kvöldi var hægt að nota bílana en frá níu þurfti að bíða,“ segir Guðjón í samtali við Vísi. Neyðaraðgerðarfundur hafi verið haldinn með flugvélögum þar sem upplýst var um veðrið og farið yfir stöðuna. „Flugfélögin taka síðan sínar ákvarðanir, um seinkun eða aflýsingu.“
Veður Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira