Schofield sagður stefna á endurkomu á skjáinn og útgáfu ævisögu Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. ágúst 2023 23:47 Phillip Schofield og Holly Willoughby stýrðu saman morgunþættinum This Morning á ITV. Nú virðist sem Schofield ætli að snúa aftur á skjáinn hjá keppinautunum í TalkTv. Getty Phillip Schofield, sem hætti hjá ITV í maí eftir skandal sem tengdist sambandi hans við yngri samstarfsmann, virðist ætla að endurreisa feril sinn með útgáfu ævisögu og endurkomu á sjónvarpsskjáinn á TalkTV. Upp komst um ástarsamband Schofield við mun yngri karlmann sem vann á sjónvarpsstöðinni ITV í maí síðastliðnum. Samstarfsfélagar lýstu Schofield þá sem manni með miklar ranghugmyndir og fékk hann töluverða útreið í fjölmiðlum. Fjöldi fólks tók einnig upp hanskann fyrir Schofield og nú virðist álit almennings í Bretlandi hafa snúist Schofield í vil á undanförnum vikum. Schofield sagði í viðtali eftir að málið kom upp að hann hefði orðið fyrir gríðarlegu áreiti vegna málsins, hann sæi ekkert nema svartnætti fram undan og að hann teldi ferill sinn vera á enda. Það virðist þó ekki vera ef marka má nýjustu fréttir. Ætlar að segja sína sögu sjálfur Fjöldi breskra fjölmiðla hefur greint frá því að Schofield, sem stýrði morgunþáttunum This Morning við góðan orðstír í mörg ár, hafi átt í samræðum við stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar TalkTV, eins helsta samkeppnisaðila ITV, um mögulega stöðu á stöðinni. Vinkona Schofield, Vanessa Feltz, sem vinnur á stöðinni á að hafa komið þeim viðræðum í kring eftir að hafa athugað hvort hann hefði áhuga. Það sást einmitt til þeirra tveggja fyrri í mánuðinum þar sem þau fengu sér að borða saman. Þá greinir The Mirror frá því að Schofield hafi átt í viðræðum við nokkra bókaútgefendur, þar á meðal Hodder & Stoughton, um útgáfu æviminninga hans þar sem hann fer nánar út í morgunsjónvarpið, samband sitt við fyrrverandi samstarfsfélaga sinn Holly Willoughby og hvernig ferill hans hrundi. Breskir miðlar herma að Schofield vilji fá að segja alla söguna sjálfur og um leið reyna að binda enda á hana með útgáfunni. Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Upp komst um ástarsamband Schofield við mun yngri karlmann sem vann á sjónvarpsstöðinni ITV í maí síðastliðnum. Samstarfsfélagar lýstu Schofield þá sem manni með miklar ranghugmyndir og fékk hann töluverða útreið í fjölmiðlum. Fjöldi fólks tók einnig upp hanskann fyrir Schofield og nú virðist álit almennings í Bretlandi hafa snúist Schofield í vil á undanförnum vikum. Schofield sagði í viðtali eftir að málið kom upp að hann hefði orðið fyrir gríðarlegu áreiti vegna málsins, hann sæi ekkert nema svartnætti fram undan og að hann teldi ferill sinn vera á enda. Það virðist þó ekki vera ef marka má nýjustu fréttir. Ætlar að segja sína sögu sjálfur Fjöldi breskra fjölmiðla hefur greint frá því að Schofield, sem stýrði morgunþáttunum This Morning við góðan orðstír í mörg ár, hafi átt í samræðum við stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar TalkTV, eins helsta samkeppnisaðila ITV, um mögulega stöðu á stöðinni. Vinkona Schofield, Vanessa Feltz, sem vinnur á stöðinni á að hafa komið þeim viðræðum í kring eftir að hafa athugað hvort hann hefði áhuga. Það sást einmitt til þeirra tveggja fyrri í mánuðinum þar sem þau fengu sér að borða saman. Þá greinir The Mirror frá því að Schofield hafi átt í viðræðum við nokkra bókaútgefendur, þar á meðal Hodder & Stoughton, um útgáfu æviminninga hans þar sem hann fer nánar út í morgunsjónvarpið, samband sitt við fyrrverandi samstarfsfélaga sinn Holly Willoughby og hvernig ferill hans hrundi. Breskir miðlar herma að Schofield vilji fá að segja alla söguna sjálfur og um leið reyna að binda enda á hana með útgáfunni.
Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira