Max Verstappen á ráspól í rigningunni í Hollandi Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 15:01 Max Verstappen lét ekki rigninguna slá sig útaf laginu í dag. Vísir/Getty Max Verstappen verður á ráspól á Zandvoort brautinni í Hollandi á morgun eftir glæsilegan lokahring í tímatökum í dag. Þetta er þriðja árið í röð sem Verstappen verður á ráspól í Hollandi og í áttunda skiptið í ár sem hann ræsir fyrstur. Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen tryggði sér besta tíma dagsins á sínum síðasta hring og var um hálfri sekúndu á undan Lando Norris sem keyrir fyrir McLaren og George Russel hjá Mercedes. Það gekk á ýmsu í tímatökunum í dag og rauða flaggið fór ítrekað á loft. Leclerc skidded off onto the grass and took a fairly hefty hit to the barriers Pride bruised, otherwise okay #DutchGP #F1 pic.twitter.com/L7avBtLK9V— Formula 1 (@F1) August 26, 2023 Hvorugur bíll Alfa Romeo náði að ljúka tímatökunni og þá var Lewis Hamilton útilokaður frá frekari tímatöku eftir aðra umferð og verður að gera sér 13. sætið að góðu á morgun. Úrslit tímatökunnar í heild má sjá hér Útsending frá keppninni hefst á morgun kl. 12:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira